Skákţingiđ; Rúnar og Símon efstir fyrir lokaumferđina

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar 2019 fór fram í kvöld. Tvćr skákir stóđu stutt yfir.

Benedikt-Rúnar   0-1

Bensi varađi sig ekki á hinni hógvćru Alékins-vörn Rúnars; spennti bogann hátt ţegar í upphafi og fórnađi nokkrum mönnum ađ óţörfu. Ţegar veruleikinn blasti vđ honum ákvađ hann ađ gefast upp; 0-1 eftir 22 leiki.

Arnar Smári-Sigurđur 0-1

Arnar ákvađ í ţetta sinn ađ hvíla Grand-prix afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn og fór hćgt í sakirnar. Svartur gat ţví auđveldlega jafnađ tafliđ og varđ sýslumannsfulltrúanum ekki skotaskuld úr ţví. Ţótt hann hafi boriđ skarđan hlut frá fyrri skákum sýndi Sigurđur nú ađ hann er ekki gefin veiđi. Ţegar annađ mannstap hins nýbakađa Haugnesings leit dagsins ljós sá hann ţann kost vćnstan ađ skila inn skírteininu og fella kónginn. 0-1 eftir 21 leik.

Andri-Smári 1/2-1/2

Í ţessari skák var undiraldan elngi ţung. Hvítur fór sér hćgt í byrjun en lagđist ţó ţungt á stöđuandstćđingsins a-la-Júsupov. Hvassafellskappin reyndist ţó háll sem áll og varđist af engu minni ţunga. Steđjađi nú tímahrak ađ báđum keppendum, ţeim Hvassa fyrst, en eftir ţađ ađ kennaranemanum. Í ţungramannatafli hékk hann lengi vel á lakkinu svokölluđu undir lokin. Hann var ţó í góđum fćrum en svartur ţrćddi einstigiđ og náđi ađ virkja kóng sinn undir lokin. Ţađ reynist oft vel í hróksendatöflum og tryggđi honum loks jafntefli eftir tćplega fimm tíma setu. 

Stefán-Símon 0-1

Stefán Jónsson, sem mundar nú mannskap á taflborđi eftir nokkurra áratuga hlé, hefur sýnt ađ hann á fullt erindi í hóp bestu keppnismanna félagsins og mega ţeir hafa sig alla viđ ţótt ţrautţjálfađir séu. Ţađ fékk Jungmeister Símon líka ađ reyna; fékk bćrilega stöđu međ svörtu eftir byrjunin og tefldi djarft til vinnings. Tímabundin peđsfórn reyndist honum vel og á örlagastundu náđi hann ađ ţvinga fram allsherjaruppskipti og voru ţá báđir međ eitt peđ međ kóngi sínum. Ţá reyndist svarta peđiđ hrađskreiđara og á ţví vannst tafliđ.

Fyrir lokaumferđ skákţingsins nćsta sunnudag, 3. febrúar eru ţeir jafnir, Símon Ţórhallsson og fráfarandi meistari, Rúnar Sigurpálsson, međ fimm og hálfan vinning. Ţeir eru ţví íklegastir til ađ kljást um sigurinn, en Andri Freyr, sem hefur vinningi minna á enn frćđilega möguleika á efsta sćtinu, en til ţess ađ ná ţví ţarf hann ađ vinna Rúnar í lokaumferđinni og treysta jafnframt á ađ Símon tapi sinni skák. Smári er svo í fjórđa sćti međ ţrjá og hálfan vinning. Benedikt hefur tvo og ţeir Arnar Smári, Sigurđur og Stefán hafa allir einn vinning og verma ţví botnsćtiđ í sameiningu. Annars tefla ţessir saman á sunnudaginn:

Rúnar-Andri

Smári-Stefán

Sigurđur-Benedikt

Símon-Arnar Smári

Öll úrslit og stöđuna má finna á Chess-results.

 

 


Skákţingiđ; Rúnar og Símon efstir fyrir lokaumferđina

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar 2019 fór fram í kvöld. Tvćr skákir stóđu stutt yfir.

Benedikt-Rúnar   0-1

Bensi varađi sig ekki á hinni hógvćru Alékins-vörn Rúnars; spennti bogann hátt ţegar í upphafi og fórnađi nokkrum mönnum ađ óţörfu. Ţegar veruleikinn blasti vđ honum ákvađ hann ađ gefast upp; 0-1 eftir 22 leiki.

Arnar Smári-Sigurđur 0-1

Arnar ákvađ í ţetta sinn ađ hvíla Grand-prix afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn og fór hćgt í sakirnar. Svartur gat ţví auđveldlega jafnađ tafliđ og varđ sýslumannsfulltrúanum ekki skotaskuld úr ţví. Ţótt hann hafi boriđ skarđan hlut frá fyrri skákum sýndi Sigurđur nú ađ hann er ekki gefin veiđi. Ţegar annađ mannstap hins nýbakađa Haugnesings leit dagsins ljós sá hann ţann kost vćnstan ađ skila inn skírteininu og fella kónginn. 0-1 eftir 21 leik.

Andri-Smári 1/2-1/2

Í ţessari skák var undiraldan elngi ţung. Hvítur fór sér hćgt í byrjun en lagđist ţó ţungt á stöđuandstćđingsins a-la-Júsupov. Hvassafellskappin reyndist ţó háll sem áll og varđist af engu minni ţunga. Steđjađi nú tímahrak ađ báđum keppendum, ţeim Hvassa fyrst, en eftir ţađ ađ kennaranemanum. Í ţungramannatafli hékk hann lengi vel á lakkinu svokölluđu undir lokin. Hann var ţó í góđum fćrum en svartur ţrćddi einstigiđ og náđi ađ virkja kóng sinn undir lokin. Ţađ reynist oft vel í hróksendatöflum og tryggđi honum loks jafntefli eftir tćplega fimm tíma setu. 

Stefán-Símon 0-1

Stefán Jónsson, sem mundar nú mannskap á taflborđi eftir nokkurra áratuga hlé, hefur sýnt ađ hann á fullt erindi í hóp bestu keppnismanna félagsins og mega ţeir hafa sig alla viđ ţótt ţrautţjálfađir séu. Ţađ fékk Jungmeister Símon líka ađ reyna; fékk bćrilega stöđu međ svörtu eftir byrjunin og tefldi djarft til vinnings. Tímabundin peđsfórn reyndist honum vel og á örlagastundu náđi hann ađ ţvinga fram allsherjaruppskipti og voru ţá báđir međ eitt peđ međ kóngi sínum. Ţá reyndist svarta peđiđ hrađskreiđara og á ţví vannst tafliđ.

 

 


Vel heppnađ barnaskákmót á Skákdaginn

Skákdagsmót 2019Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar var blásiđ til skákmóts fyrir börn sem haldiđ var í Brekkuskóla. Vakin var athygli á mótinu í ţeim skólum ţar sem skák hefur veriđ kennd í vetur. 

Alls mćttu 27 knáir skákkrakkar til leiks. Mótinu var tvískipt eftir aldri, en verđlaun veitt í alls fimm aldursflokkum. Tefldar voru sjö umferđir og umhugsunartími á skák sjö mínútur. 

Í yngri hópnum tefldu 15 börn og ţar urđur ţeir Sigţór Árni Sigurgeirsson og Jökull Máni Kárason efstir međ sex vinninga. Í Eldri hópnum varđ Ingólfur Árni Benedisktsson efstur, einnig međ sex vinninga.

Verđlaunahafar í einstökum aldursflokkum urđu sem hér segir:

Yngsti flokkur, börn fćdd 2011 og síđar:

Sigţór Árni Sigurgeirsson   6

Alexía Lív Hilmisdóttir     3,5

Styrmir Sigfríđarson        2,5 

Börn fćdd 2010

Jökull Máni Kárason         6

Kári Hrafn Víkingsson       4,5

Hulda Rún Kristinsdóttir    4,5

Börn fćdd 2009

Markús Orri Óskarsson       4

Emil Andri Davíđsson        4

Gunnar Logi Guđrúnarson     4

Eldri flokkur, börn fćdd 2006-2008

Ingólfur Árni Benediktsson  6

Arna Dögg Kristinsdóttir    5

Ingólfur Bjarki Steinţórss. 4,5

Unglingaflokkur, börn fćdd 2003-2005

Róbert Heiđar Thorarensen   5

Mótiđ fór vel fram í alla stađi og var öllum hlutaeigendum til sóma. Brekkuskóla er ţökkuđ prýđisgóđ ađstađa í sal skólans og Jóni Berg húsverđi sérstaklega fyrir ómetanlega ađstođ. Mótiđ er liđur í 100 ára afmćlisdagskrá Skákfélags Akureyrar.

Myndina af keppendahópnum tók Sigurđur Arnarson, en fjölmargar myndir hans til viđbótar er ađ finna á Facebook-síđu Skákfélagsins.

 


Enn vinna Rúnar og Símon

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag og var hart barist á öllum borđum. Fyrstir til ađ ljúka sinni skák voru ţeir Benedikt og Andri. Benedikt ratađi snemma í vandrćđi og gafst upp eftir 16 leiki. Var hann ţá talsverđu liđi undir. 0-1 Í skák...

Skákţingiđ: Símon í forystu

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr - 24. janúar. Úrslit: Arnar Smári-Benedikt 0-1 Smári-Sigurđur 1-0 Andri-Símon 0-1 Stefán-Rúnar verđur tefld 28. jan. Mest spennandi var viđureign efstu manna, Andra og Símonar. Sá síđarnefndi kom á óvart...

Skákdagsmótiđ 26. janúar - stórmót fyrir börn!

Tilefniđ getur ekki veriđ merkilegra - ţann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friđrik Ólafsson, afmćli. Hann verđur 84 ára gamall og er lifandi vitnisburđur um ţađ ađ skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel - sérstaklega ef ţeir byrja ungir...

Skákţingiđ: 3. umferđ

Í dag var ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar tefld, nema hvađ skák Arnars og Andra var frestađ til 22. janúar. Í öđrum skákum urđu úrslit sem hér segir. Skák Sigurđar gegn Símoni lauk fyrst. Símon mćtti vel undirbúinn til leiks og fékk óstöđvandi sókn....

Skákţingiđ: jafntefli í toppslag

Annarri umferđ Skákţings Akureyrar er nú lokiđ. Ţar urđu úrslit ţessi: Símon-Rúnar 1/2 Andri-Sigurđur 1-0 Smári-Benedikt 1-0 Stefán-Arnar 0-1 Símon og Rúnar fóru báđir varlega og sömdu um skiptan hlut eftir mikil uppskipti í miđtaflinu. Andri náđi snemma...

Skákţingiđ hafiđ

Í dag hófst Skakţing Akureyrar á 100 ára afmćlisári. Átta keppendur eru skráđir til leiks og munu allir tefla viđ alla. Dregiđ var um töfluröđ og er hún eftirfarandi. 1. Stefán G. Jónsson 2. Arnar Smári Signýjarson 3. Benedikt Stefánsson 4. Rúnar...

Rúnar vann 10 mín mót

Sunnudaginn 6. janúar komu nokkrir ađdáendur Caďssu saman í Skáheimilinu og tefldu 10 mínútna skákir. FIDE-meistarinn Rúnar Sigurpálsson vann allar sínar skákir og mótiđ um leiđ. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Rúnar Sigurpálsson 1 1 1 1 1 1 1 1 8 2 Sigurđur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband