Skákţingiđ hafiđ

Í dag hófst Skakţing Akureyrar á 100 ára afmćlisári. Átta keppendur eru skráđir til leiks og munu allir tefla viđ alla. Dregiđ var um töfluröđ og er hún eftirfarandi.

1. Stefán G. Jónsson
2. Arnar Smári Signýjarson
3. Benedikt Stefánsson
4. Rúnar Sigurpálsson
5. Sigurđur Eiríksson
6. Símon Ţórhallsson
7. Smári Ólafsson
8. Andri Freyr Björgvinsson.

Í fyrstu umferđ urđu úrslit samkvćmt hinni frćgu bók. Ţeir sem eru hćrri á stigum unnu sínar skákir.

Stefán – Andri 0-1
Arnar – Smári 0-1
Benedikt – Símon 0-1
Rúnar – Sigurđur 1-0

Strax í nćstu umferđ, sem tefld verđur á fimmtudag kl. 18 mun draga til tíđinda en ţá mćtast tveir stigahćstu keppendur mótsins, ţeir Símon Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson. Hinn ungi Símon stýrir ţá hvítu mönnunum.


Bloggfćrslur 13. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband