Gleđilegt nýtt ár!

100Um leiđ og viđ óskum félagsmönnum og skákunnendum öllum farsćldar á hinu nýbyrjađa ári viljum viđ minna á ţađ sem framundan er á nćstu mánuđum, sem einkennast munu af hátíđahöldum í tilefni af aldarafmćli félagsins.  Byrjum samt á fysta móti ársins, hinu hefđbundna nýjársmóti sem ađ venju er efnt til fyrsta dags nýs árs. Í ţetta sinn mćttu sex nýslegnir túskildingar til leiks og urđu lyktir ţessar:

  123456 
1Áskell Örn Kárason 1 ˝0 0 1 11 11 1
2Sigurđur Eiríksson0 ˝ 1 11 0 1 0 1 1
3Tómas Veigar Sigurđarson1 1 0 0 0 01 1  1 1 6
4Karl Steingrímsson0 00 11 1 0 11 16
5Hjörtur Steinbergsson0 0 0 10 01 0 0 02
6Kristinn P Magnússon 0 00 00 00 01 1 2

Stćrstu viđburđir afmćlisársins nú á vormisseri eru ţessir:

13. janúar hefst Skákţing Akureyrar, hiđ 82. í röđinni. Sjá sérstaka auglýsingu hér á síđunni.

26. janúar (á skákdaginn) verđur haldiđ stórt barnamót í sal Brekkuskóla.

9. febrúar, skemmtikvöld. Ţá komum viđ saman í Skákheimilinu og teflum okkur til gamans og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt til ađ koma okkur í réttan gír fyrir afmćlisveisluna  

10. febrúar, á afmćlisdaginn sjálfan, verđur veisla í Íţróttahöllinni. 

22-24. mars verđur Skákţing Norđlendinga, hiđ 85. í röđinni haldiđ í Skákheimilinu.

25.maí-1. júní verđur svo stóra afmćlismótiđ haldiđ í Hofi, alţjóđlegt skákmót sem jafnframt verđur Íslandsmót í skák. Ţar munu okkar fremstu meistarar verđa međal keppenda, auk erlendra stórmeistara. 

Mótaáćtlunina má annars finna hér neđst á síđunni - hún opnast ţegar tvísmellt er á hana.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 2. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband