Skákţingiđ; Rúnar og Símon efstir fyrir lokaumferđina

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar 2019 fór fram í kvöld. Tvćr skákir stóđu stutt yfir.

Benedikt-Rúnar   0-1

Bensi varađi sig ekki á hinni hógvćru Alékins-vörn Rúnars; spennti bogann hátt ţegar í upphafi og fórnađi nokkrum mönnum ađ óţörfu. Ţegar veruleikinn blasti vđ honum ákvađ hann ađ gefast upp; 0-1 eftir 22 leiki.

Arnar Smári-Sigurđur 0-1

Arnar ákvađ í ţetta sinn ađ hvíla Grand-prix afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn og fór hćgt í sakirnar. Svartur gat ţví auđveldlega jafnađ tafliđ og varđ sýslumannsfulltrúanum ekki skotaskuld úr ţví. Ţótt hann hafi boriđ skarđan hlut frá fyrri skákum sýndi Sigurđur nú ađ hann er ekki gefin veiđi. Ţegar annađ mannstap hins nýbakađa Haugnesings leit dagsins ljós sá hann ţann kost vćnstan ađ skila inn skírteininu og fella kónginn. 0-1 eftir 21 leik.

Andri-Smári 1/2-1/2

Í ţessari skák var undiraldan elngi ţung. Hvítur fór sér hćgt í byrjun en lagđist ţó ţungt á stöđuandstćđingsins a-la-Júsupov. Hvassafellskappin reyndist ţó háll sem áll og varđist af engu minni ţunga. Steđjađi nú tímahrak ađ báđum keppendum, ţeim Hvassa fyrst, en eftir ţađ ađ kennaranemanum. Í ţungramannatafli hékk hann lengi vel á lakkinu svokölluđu undir lokin. Hann var ţó í góđum fćrum en svartur ţrćddi einstigiđ og náđi ađ virkja kóng sinn undir lokin. Ţađ reynist oft vel í hróksendatöflum og tryggđi honum loks jafntefli eftir tćplega fimm tíma setu. 

Stefán-Símon 0-1

Stefán Jónsson, sem mundar nú mannskap á taflborđi eftir nokkurra áratuga hlé, hefur sýnt ađ hann á fullt erindi í hóp bestu keppnismanna félagsins og mega ţeir hafa sig alla viđ ţótt ţrautţjálfađir séu. Ţađ fékk Jungmeister Símon líka ađ reyna; fékk bćrilega stöđu međ svörtu eftir byrjunin og tefldi djarft til vinnings. Tímabundin peđsfórn reyndist honum vel og á örlagastundu náđi hann ađ ţvinga fram allsherjaruppskipti og voru ţá báđir međ eitt peđ međ kóngi sínum. Ţá reyndist svarta peđiđ hrađskreiđara og á ţví vannst tafliđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband