Skákdagsmótiđ 26. janúar - stórmót fyrir börn!

medalsTilefniđ getur ekki veriđ merkilegra - ţann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friđrik Ólafsson, afmćli. Hann verđur 84 ára gamall og er lifandi vitnisburđur um ţađ ađ skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel - sérstaklega ef ţeir byrja ungir ađ tefla. Annar öldungur á líka afmćli á nćstu dögum - nefnilega Skákfélag Akureyrar sem verđur 100 ára ţann 10. febrúar nk. Viđ erum ţví á sögulegum nótum, en ekki síđur hugum viđ ađ nútímanum og unga fólkinu.

Stórmótiđ verđur sumsé haldiđ laugardaginn 26. janúar í sal Brekkuskóla og hefst kl. 10.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrirhugađ er ađ telft verđi í tveimur flokkum:

a. börn fćdd 2010 og síđar

b. börn fćdd 2009 og fyrr

Veitt verđa verđlaun í eftirfarandi aldursflokkum:

Börn fćdd 2011 og síđar (yngsti flokkur)

Börn fćdd 2010

Börn fćdd 2009

Börn fćdd 2006-2008 (eldri flokkur)

Börn fćdd 2003-2005 (unglingaflokkur)

Allir ţátttakendur fá viđurkenningu. 

Gott er ađ mćta tímanlega; skráning hefst á skákstađ kl. 9.30

Stjórnin


Bloggfćrslur 24. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband