Fćrsluflokkur: Mótaskrá

Mótaáćtlun haust 2015

Kćru félagar hér er mótaáćtlun fyrir haustiđ.

Mótaáćtlun

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20, verđur síđasta mót ţessa mánađar ţegar 6 umferđ mótarađarinnar fer fram. Desember mánuđur hefst međ fullveldismóti sunnudaginn 1.desember klukkan 13. Ţann 15. desember verđur haldin uppskeruhátíđ ţar sem...

Ćfinga- og mótaáćtlun

Ćfinga- og mótaáćtlun fyrir janúar og febrúar liggur nú fyrir. Hana er hćgt ađ skođa hér eđa međ ţví ađ hlađa niđur viđhengdu PDF skjali til útprentunar.

Breytingar og viđbćtur viđ mótaáćtlunina

Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á mótaáćtluninni fyrir desember. Hausthrađskákmót barna og unglinga flyst til 19. desember og uppskeruhátíđin verđur haldin 9. janúar. Opnu húsin halda svo áfram á fimmtudagskvöldum eftir áramót. Teflt verđur í...

Ćfinga og mótaáćtlun fyrir desember

Desember Fimmtudagur 2. desember 20:00 Opiđ hús - Fyrirlestur - Sigurđur A. ** Sunnudagur 5. desember 14:00 15 mínútna mót Fimmtudagur 9. desember 20:00 Opiđ hús - Hrađskákmót *Mótaröđ Sunnudagur 12. desember 13:00 10 mín mót - skylduleikir Miđvikudagur...

Skipulag fyrir opin hús í vetur.

Skákfélagiđ hefur ákveđiđ ađ brydda upp á ţeirri nýjung ađ standa fyrir opnu húsi öll fimmtudagskvöld í vetur. Stjórn félagsins hefur útfćrt skipulag fyrir opin hús og verđur ţađ eftirfarandi: 1. Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánađar verđa fyrirlestrar um...

Mótaáćtlun haustönn 2010

16. september kl. 20:00. Opiđ hús 19. september kl. 14:00. 15 mínútna mót

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 međ startmóti, hrađskákmót. Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 -

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband