Fćrsluflokkur: Haustmót

Allar skákir Haustmótsins

Hér ađ ađ neđan eru skákir úr öllum umferđum Haustmótsins.

Skákir úr 4. umferđ

Skákir úr 4. umferđ Haustmótsins hafa veriđ slegnar inn og koma ţćr hér ásamt skákum úr hinum umferđunum.

Skákir 3. umferđar Haustmótsins

Hér koma skákir úr fyrstu 3 umferđum Haustmótsins.

Sigurđur Arnarson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2010

Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í kvöld einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni. Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur...

Haustmót, Einvígi - Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í fyrstu einvígisskákinni

Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í fyrstu einvígisskák ţeirra Sigurđar og Tómasar um sigurinn í Haustmótinu. Nćsta, og mögulega lokaskák einvígisins verđur tefld nćstkomandi ţriđjudag kl. 19:30.

Haustmót barna og unglinga:

Mikael Jóhann, Jón Kristinnog Guđmundur Aron meistarar Í gćr laukhaustmóti barna og unglinga. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 áraog yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og telfdu í einum flokki, 7 umferđir...

Haustmót barna- og unglinga

Haustmót barna- og unglinga verđur teflt dagana 15. og 17. nóvember og hefst kl. 17. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri og er ţátttaka ókeypis. Verđlaun verđa veitt í eftirfarandi flokkum: 9 ára og yngri 12 ára og yngri 15 ára og yngri...

Áskell Örn öruggur sigurvegari á Hausthrađskákmótinu

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum. Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa...

Haustmót – Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir og efstir

Lokaumferđ Haustmótsins var tefld í gćr. Fyrir umferđina voru ţrír keppendur jafnir og efstir; Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og nýbakađi íslandsmeistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti Jóni í úrslitaskák;...

Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld

Tvćr frestađar skákir úr Haustmótinu voru tefldar í kvöld. Jakob Sćvar Sigurđsson og Andri Freyr tefldu frestađa skák úr 7. umferđ og Jón Magnússon og Hersteinn Bjarki Heiđarsson frestađa skák úr 8. umferđ. Mótiđ hjá Chess-Results Skákir 1. –...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband