Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Símon vann sumarskák 5. júlí

Í ţetta sinn mćttu níu keppendur í sumarskákina, bćđi ungir og gamlir. Munađi tćpum sjötíu árum á ţeim elsta og yngsta. Árangur var yfirleitt framar vonum; einkum hjá Símoni Ţórhallsyni, sem vann öruggan sigur; tapađi ađeins fyrir hinum 65 ára gamla...

Sumarskák

Skákfélagsmenn og vinir ţeirra tefla einu sinni í mánuđi í sumar. Nćsta umferđ verđur tefld fyrsta fimmtudag í júlí kl 20.00. Hann ber upp á 5. dag mánađarins en ţá á formađur vor, Áskell Örn Kárason, afmćli. Mun hann taka á móti gjöfum, s.s. peđum og...

Sumarskák ţann 14. júní

Kćru skákáhugamenn og –konur! Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda viđ mannganginum međ ţví ađ bjóđa upp á hrađskák í sumar. Teflt verđur einu sinni í mánuđi og er ađ jafnađi miđađ viđ fyrsta fimmtudag hvers mánađar. Á ţví verđur sú...

Firmakeppni SA lokiđ - Íslandsbanki sigrađi.

Hin árlega firmakeppni Skákfélagsins hófst fljótlega eftir páska. Leitađ var til fyrirtćkja og stofnana um ţátttöku í keppninni og voru ţátttakendur alls 38. Keppnin var tvískipt, fyrst voru tefldar undanrásir í fjórum riđlum. Dregiđ var um ţađ hver...

Lyktin af leikţröng

Á morgun, sunnudag, kl. 13.00 er opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţá verđur fluttur fyrirlestur um leikţröng í skák. Flestir ţekkja dćmi um leikţröng í endatöflum en leikţröng getur átt sér stađ ţótt enn sé töluvert liđ eftir á borđinu. Fariđ verđur...

Dagskráin í maí - uppskeruhátíđ annan í hvítasunnu!

Töluverđar breytingar verđa á áđur auglýstri dagskrá Skákfélagsins nú í maí. Ný áćtlun lítur svona út: maí - Opiđ hús kl. 13 . maí – Lokariđill í firmakeppninni kl. 20. Hér vonumst viđ eftir góđri ţátttöku. Ţađ skipti miklu fyrir félagiđ ađ geta...

Jón Kristinn TM-mótarađameistari

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári. Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon...

Skákţing Akureyrar - unglingaflokkur

Keppt var í unglingaflokki dagana 21. febrúar og 21. mars sl. Mótiđ var háđ í samvinnu viđ samval grunnskólanna í skáks, ţar sem Skafti Ingimarsson er kennari. Keppendur voru flestir nemendur Skafta í 8-10. bekk, auk Fannars Breka Kárasonar. Í upphafi...

TM-mótaröđin í kvöld

Í kvöld fer lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Keppnin hefst kl. 20.00 og verđa tefldar hrađskákir međ umhugsunartímanum 4+2. Ţađ merkir ađ hver keppandi fćr fjórar mínútur fyrir hverja skák og ađ auki tvćr sekúndur fyrir hvern leik. Sá verđur útnefndur...

Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismótiđ var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Gilćjaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur Í yngri flokki telfda fimm strákar um sigurinn. Eftir...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband