Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Uppskeruhátíđ 17. desember

...

10 mín. mót

Í dag, 10. desember, verđur haldiđ 10 mín. skákmót hjá SA. Mótiđ hefst kl. 13.00.

15 mín mót og Mótaröđ

Sunnudaginn 3. des var háđ 15 mínútna mót. Ţar mćttu til leiks sex valinkunnir meistarar: 1 2 3 4 5 6 1 Sigurđur Arnarson 1 ˝ ˝ 1 1 4 2 Ólafur Kristjánsson 0 1 1 1 1 4 3 Áskell Örn Kárason ˝ 0 1 1 1 3˝ 4 Sigurđur Eiríksson ˝ 0 0 1 1 2˝ 5 Haraldur...

Úrslitin ráđast í kvöld - eđa ţannig

Í kvöld kl. 20.00 fer sjöunda umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir. Stađan er birt er hér ađ neđan en samanlagđir vinningar úr sex bestu umferđum hvers og eins ráđa endanlegri röđun. Lokaumferđin verđur svo telfd ađ viku liđinni, 14....

Ný alţjóđleg skákstig komin út

Skáksamband Íslands hefur gjört kunnug ađ ný alţjóđleg skákstig hafa veriđ reiknuđ. Alţjóđleg skákstig Íslendinga má skođa hér. Athygli vekur ađ á lista 10 skákmanna yfir mestar hćkkanir eru ţrír Akureyringar. Listinn er svona: Mestu hćkkanir No Name Tit...

Símon og Jón efstir

Í gćr lauk 6. umferđ Mótarađarinnar. 12 keppendur af ýmsum aldri mćttu og tefldu hrađskákir. Ţei r vinir og félagar Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga hvor af 11 mögulegum. Fast á hćla ţeirra kom Ólafur...

Mót og viđburđir til nýárs

Ţetta er helst: 30. nóv. Mótaröđ kl. 20 3. des. 15 mín. mót kl. 13 7. des. Mótaröđ kl. 20 10. des. 10 mín. mót kl. 13 14. des. Mótaröđ kl. 20 17. des. UPPSKERUHÁTÍĐ kl. 13 21. des. Jólahrađskákmótiđ kl. 18 28. des. Hverfakeppnin kl. 18 1. jan. Nýjársmót...

Mótaröđ á fimmtudegi

Á morgun rennur upp fimmtudagurinn 30. nóvember! Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? Sennilega ekki margt. En hví ekki ađ gera daginn merkilegann og mćta á 6. umferđ Mótarađarinnar? Hún verđu haldin í salarkynnum Skákfélagsins og hefst stundvíslega kl....

Haki oddafiskur

Međan margir af okkar virkustu skákmönnum sátu ađ tafli í lokaumferđ opna Rúnavíkurmótsins, og stóđu sig vel, var haldiđ 10 mín. mót á heimavelli. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Leikar fóru svo ađ Haki Jóhannesson sigrađi međ 3,5...

10 mín. mót á sunnudegi

Á morgun, Sunnudag, verđur 10 mínútna mót haldiđ hjá Skákfélagi Akureyrar. Mótiđ hefst kl. 13.00. Öll velkomin.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband