Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Kristinn og Andri í forystu Skákţingsins

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 18. janúar. Úrslit: Andri-Sigurđur E 1-0 Jón Kristinn-Benedikt 1-0 Rúnar-Símon 1/2 Andri vann öruggan Sigur(đ) eftir ađ sá síđarnefndi tapađi skiptamun í miđtaflinu, bótalaust. Ţá vann fráfarandi...

80. Skákţing Akureyrar hafiđ!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hófst sunnudaginn 14. janúar kl. 13. Alls eru sjö keppendur skráđir til leiks, sem er mun fćrra en undanfarin ár, en mótiđ er góđmennt engu ađ síđur. Ţađ eru í farabroddi meistari síđasta árs, Jón Kristinn...

TM-mótaröđin hafin

Fyrsta umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld og mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Mótiđ var afar spennandi og margir börđust um sigurinn. Svo fór ađ lokum ađ ungu mennirnir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson lentu í 2...

TM-mótaröđin

Í kvöld kl. 20 hefst hin árlega og vinsćla TM-mótaröđ. Tefld verđur hrađskák samkvćmt venju.

15 mínútna mót.

Í dag sunnudag var haldiđ 15 mínútna mót og mćttu 10 keppendur til leiks. Hart var barist í öllum skákum,en enginn skákađi sigurvegaranum Ólafi kristjánssyni,sem leyfđi ađeins eitt jafntefli í 7 skákum. úrlitin voru annars ţessi. Anćgjulegt var ađ 3...

Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hefst nk. sunnudag 14. janúar. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Dagskrá: umferđ sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00 umferđ fimmtudaginn 18. janúar kl. 18.00 umferđ sunnudaginn 21. janúar kl....

Fyrsta 15 mín. mót ársins

Á morgun, sunnudaginn 7. janúar, er tilvaliđ ađ halda upp á ađ ţá eru jólin loksins búin. Ţađ er tilvaliđ ađ gera ţađ međ ţví ađ taka ţátt í 15 mínútna móti Skákfélags Akureyrar sem hefst kl. 13.00 í Skákheimilinu. Öll

Gleđilegt skákár

Fámennur hópur skákmanna fagnađi nýja árinu međ ţátttöku í hinu árlega nýársmóti SA. Ađ ţessu sinni tóku ađeins sex skákmenn ţátt. Hinir skákţyrstu ţátttakendur tefldu ţrefalda umferđ og var hart barist á 64 reitum. Leikar fóru svo ađ Jón Kristinn...

Hverfakeppnin - Ţorpiđ náđi öđru sćti!

Hin árlega hverfakeppni akureyrskra skákmanna fór fram nú milli jóla og nýjárs, nánar tiltekiđ 28. desember. Til leiks voru mćtt stórliđin Brekkan - öđru nafni The Brekka Bastards og Ţorpiđ, á vesturheimsku íţróttamáli, The Village Villains. Voru...

Jón Kristinn jólasveinn SA annađ áriđ í röđ!

Jólahrađskákmót SA var háđ í kvöld, 21. desember. Tólf keppendur mćttu til leika og var toppbaráttan jöfn og spennandi. Sigurvegari síđsta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson, tapađi fyrstu skák sinni á mótinu, en vann nćstu 10 viđureignir og kom einum...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband