Skákţingiđ: jafntefli í toppslag

Annarri umferđ Skákţings Akureyrar er nú lokiđ. Ţar urđu úrslit ţessi:

Símon-Rúnar    1/2

Andri-Sigurđur 1-0

Smári-Benedikt 1-0

Stefán-Arnar   0-1

Símon og Rúnar fóru báđir varlega og sömdu um skiptan hlut eftir mikil uppskipti í miđtaflinu. Andri náđi snemma steinbítstaki á Sigurđi og lét svo kné fylgja kviđi. Nokkuđ öruggur sigur. Smári vann peđ gegn nafna sínum og ţótt sá hörgdćlski virtist hafa sćmilegar bćtur stóđst hann ekki áhlaupiđ eftir ađ annađ peđ fór í súginn. Stefán lék snemma af sér peđi og átt eftir ţađ í vök ađ verjast, einkum eftir skiptamunsfórn Arnars sem var í sönnum Petrosjan stíl. Mannsfórn hins fyrrnefnda til ađ ryđja frelsingja braut dugđi skammt og ţegar hann missti hiđ framsćkna peđ á b7 ţá var leikurinn úti.

Eftir tvćr umferđir eru ţeir Andri og Smári međ fullt hús, en Rúnar og Símon hafa hálfum vinningi minna.

Ţriđja umferđ verđur tefld á morgun, 20. janúar. Ţá leiđa saman hesta sína og hróka:

Benedikt og Stefán

Rúnar og Smári

Sigurđur og Símon

Arnar og Andri (verđur tefld 22. jan).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband