Fćrsluflokkur: Barna og unglingaskák

Ungir menn á uppleiđ

Á ţessum árstíma ţykir viđ hćfi ađ fara yfir árangur liđins árs. Á síđunni skak.blog.is hefur veriđ birtur listi yfir ţá 10 skákmenn sem hćkkađ hafa mest á alţjóđlegum skákstigum á nýliđnu ári. Skákfélagiđ á 30% skákmanna á listanum. Í 2. sćti listans er...

Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Óliver Aron unglingameistari, Jón Kristinn og Vignir unnu sína flokka. Nú var ađ ljúka Íslandsmóti yngri flokka hér á Akureyri. Keppnin var bćđi spennandi og jöfn og uppskera okkar manna vel viđunandi. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri)...

Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur,...

Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđur ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar...

Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í...

Tveimur skólaskákmótum nýlokiđ:

Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla. Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15. Eins og búast mátti viđ vann Jón Kristinn Ţorgeirsson mótiđ örugglega, sigrađi í öllum sínum skákum,...

Jón Kristinn skólaskákmeistari Lundarskóla

Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr, 24. mars. Keppendur voru alls 15 og voru telfdar fimm umferđir á mótinu. Úrslit urđu ţessi 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, 6. bekk 5 v. 2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10 bekk 4 v. 4-8. Svavar Kári...

Skólaskákmót Brekkuskóla

Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr 28. febrúar. Keppendur voru 12, og komu úr 3, 7. og 8. bekk. Telfdar voru 5. umferđir og urđu úrslit ţau ađ sigurvegari varđ Ađalsteinn Leifsson, 7. bekk sem vann allar sínar skákir og fékk ţví 5 vinninga. Annar...

Tvö skólaskákmót

Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi: Naustaskóli, (yngri flokkur): 1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk 5v. 2-3. Monika Birta...

Jón Kristinn á Norđurlandamót í skólaskák.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem nú hampar Íslandsmeistaratitli í piltaflokki (13ára og yngri), teflir nú um helgina á Norđurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Oslo. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgun og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband