Rúnar vann 10 mín mót

Sunnudaginn 6. janúar komu nokkrir ađdáendur Caďssu saman í Skáheimilinu og tefldu 10 mínútna skákir. FIDE-meistarinn Rúnar Sigurpálsson vann allar sínar skákir og mótiđ um leiđ.  

  123456789 
1Rúnar Sigurpálsson 11111118
2Sigurđur Eiríksson0 11111117
3Tómas Veigar Sigurđarson00 1111116
4Smári Ólafsson000 111115
5Karl Steingrímsson0000 ˝111
6Stefán G Jónsson0000˝ 111
7Hjörtur Steinbergsson000000 112
8Óskar Jensson0000000 11
9Markús Orri Óskarsson00000000 0

Nćsta mót verđur á fimmtudaginn ţegar TM-mótaröđin hefst. Ţar á eftir er komiđ ađ Skákţingi Akureyrar á sunnudaginn.

 


Bloggfćrslur 8. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband