Fćrsluflokkur: Atskákmót Akureyrar

Smári og Jón efstir og jafnir

Um helgina lauk spennandi atskáksmóti Skákfélags Akureyrar. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu 7 skákir eftir Monradkerfi. Í lokin munađi ađeins einum vinningi á 1. sćti og 5. sćti. Leikar fóru svo ađ Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson...

Atskákmót Akureyrar hefst á morgun

Mótiđ hefst kl. 20 fimmtudaginn 7. nóvember í Skákheimilinu. Tefldar verđa 25 mínútna skákir, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudaginn, en fjórar sunnudaginn 10. nóvember. Ţá hefst tafliđ kl. 13. Ađ venju áskilur...

Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö...

Sigurđur Arnarson efstur međ fullt hús á Akureyrarmótinu í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák hófst í dag. Tólf keppendur taka ţátt og tefla 7 umferđir eftir svissnesku monrad-kerfi. Atskákmeistari Akureyrar frá ţví í fyrra, Sigurđur Arnarson leiđir mótiđ međ fullu húsi ađ loknum fjórum umferđum. Áskell Örn Kárason kemur...

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á sunnudaginn

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma. Dagskrá: Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ...

Akureyrarmót í atskák 2009.

sunnudagur 22.nóv.09 Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson. Sigurđur Arnarson varđ Akureyrarmeistari í atskák 2009, ţegar hann vann öruggan sigur á mótinu, hlaut 6 vinninga af 7. Annar var Sigurđur Eiríksson međ 5 v. Í ţriđja sćti varđ...

Akureyrarmót í atskák 2008

mánudagur 17.nóv.08 Áskell, Sigurđur og Tómas. Sigurđur Eiríksson varđ Akureyrarmeistari í atskák sem lauk í gćr, eftir afar jafna og spennandi keppni, ţar sem keppendur skiptust um forystu í mótinu. Ađ loknum fjórum umferđum var Tómas Veigar efstur međ...

Akureyrarmót í atskák 2007

sunnudagur 16.des.07 Gylfi, Áskell og Ţór Áskell Örn Kárason sigrađi glćsilega á Akureyrarmótinu í atskák sem lauk í dag, hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum. Áskell hafđi mikla yfirburđi, ţví nćsti keppandi fékk 4,5 vinning. Röđ efstu keppenda varđ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband