Mótaröđin, 3ja lota

Ţriđja mótiđ í haustmótaröđinni fór fram ţann 31. okt. sl. en ţá láđist ađ geta úrslitanna hér á síđunni. Úr ţví skal nú bćtt međ ţví ađ birta mótstöfluna:

  12345678910111213vinnmr-stig
1Elsa María 111111101111113,5
2Áskell Örn0 111111111111113,5
3Andri Freyr00 11111111111010
4Hjörleifur000 11111111198
5Smári 0000 ˝11111117
6Karl Steingr0000˝ 10111116
7Arnar Smári000000 11111164,5
8Robert Thor0000010 1111164,5
9Hjörtur Steinb00000000 111143
10Heiđar Ólafs100000000 10132
11Hilmir0000000000 1121
12Arna Dögg00000000010 01 
13Árni Jóhann000000000001 1 

Atskákmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti eftir fyrri hlutann

Atskákmót Akureyrar hófst í kvöld og voru tefldar fjórar umferđir af sjö. K12 keppendur mćttu til leiks og er stađan ţessi:

RankSNo.NameRtgFEDPtsRes.
12Sigurdarson Tomas Veigar2048ISL30
24Olafsson Smari1761ISL30
31Bjorgvinsson Andri Freyr2114ISL30
47Jonsson Stefan G1677ISL0
53Eiriksson Sigurdur1865ISL20
65Steinbergsson Hjortur1743ISL20
711Oskarsson Markus Orri0ISL20
86Steingrimsson Karl Egill1717ISL20
912Thorarensen Robert0ISL20
109Arnarsson Arni Johann0ISL0
118Kristinsdottir Arna Dogg1432ISL10
1210Gudrunarson Gunnar Logi0ISL00

Ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar nk. sunnudag og hefst tafliđ kl. 13.

Í fimmtu umferđ eigast ţessi viđ:

Andri FreyrTómas
StefánSmári
RobertSigurđur
MarkúsKarl
HjörturGunnar Logi
Arna DöggÁrni Jóhann

 


Atskákmót Akureyrar

klukkaAtskákmót Akureyrar er eitt af ţeim mótum sem eru fastur liđur í skákdagskránni, enda bundiđ í lög félagsins ađ ţađ skuli haldiđ. Atskák er ađeins hćgari en hrađskák, en međ styttri umhugsunartíma en kappskák (meíra en 10 mín fyrir skákina en minna en 60 mínútur). Á ţessu móti verđa tefldar sjö umferđir og er umhugsunartíminn fyrir hverja skák 20-10, ţ.e. 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 10 sekúndur viđ í hverjum leik. 

Dagskrá:

Fimmtudagur 7. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ

Sunnudagur 10. nóvember kl. 13.00 5-7. umferđ. 

Gera má ráđ fyrir ađ hver umferđ taki 50-55 mínútur. Ađ venju er ţátttaka opin öllum. Ţátttökugjald er kr. 1000, en ókeypis fyrir ţá sem greiđa ćfingagjald. 

Sigurvegarinn ber sćmdarheitiđ "Atskákmeistari Akureyrar" ţar til nćsta mót fer fram. Skákir mótsins verđa reiknađar til alţjóđlega atskákstiga.

Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig fyrirfram, en ćskilegt ađ ţátttakendur mćti tímanlega (ca. 10 mín. fyrir auglýst upphaf) á skákstađ. 


Ný alţjóđleg skákstig

FIDE id nafn titill 1.nóv 1.sep f. ár 2300478 Jón Garđar Viđarsson IM 2308 2308 1962 2301687 Björn Ívar Karlsson FM 2295 2302 1985 2301024 Rúnar Sigurpálsson FM 2275 2273 1972 2300567 Áskell Örn Kárason IM 2271 2252 1953 2307731 Jón Kristinn Ţorgeirsson...

Rúnar hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag, 26. október. Sextán keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir-viđ-alla. Lokastađan: 1 FM Rúnar Sigurpálsson 14 2 Andri Freyr Björgvinsson 13˝ 3 Smári Ólafsson 12˝ 4 Elsa María Kristínardóttir 12...

Mótaröđ - önnur lota

Fimm fjörugir iđkendur mćttu til leiks í hríđarkófi á fimmtudagskvöldiđ til ađ tefla harđskák í annarri lotu mótarađarinnar. Ţau tefldu tvöfalda umferđ, alls átta skákir. Niđurstađan Elsa María Kristínardóttir 8(!) Heiđar Ólafsson 5,5 Hjörtur...

Mótaröđ í kvöld - hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju!

Teffldar hrađskákir

Andri Freyr Björgvinsson Skákmeistari SA 2019

Sögulegu Haustmóti SA er nú lokiđ. Alls voru ţátttakendur 20 talsins, sem er međ ţví mesta sem veriđ hefur síđustu ár. Einkum var ánćgjulegt hversu margir ungir og upprennandi skákmenn tóku nú ţátt og voru ţar margir ađ heyja eldraun sína á alvöru...

Haustmótinu ađ ljúka; lokaumferđin á sunnudag

Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit urđu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur 1-0 Elsa-Stefán 1/2 Heiđar-Arnar Smári 0-1 Robert-Arna Dögg 1-0 Emil-Árni...

Haustmótiđ; Andri Freyr heldur forystunni

Fimmtu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borđum. Andri, sem unniđ hefur allar skákir sínar til ţessa, byggđi upp vćnlega stöđu gegn Arnari Smára, en fékk svo á sig óvćntan hnykk á ögurstundu. Hann mátti hafa sig...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband