Símon vann sumarskák 5. júlí

Í ţetta sinn mćttu níu keppendur í sumarskákina, bćđi ungir og gamlir. Munađi tćpum sjötíu árum á ţeim elsta og yngsta. Árangur var yfirleitt framar vonum; einkum hjá Símoni Ţórhallsyni, sem vann öruggan sigur; tapađi ađeins fyrir hinum 65 ára gamla Áskatli Erni eftir ađ hafa hafnađ ţráskák međ ţeim orđum ađ stađan vćri svo skemmtileg. Heildarúrslit koma hér:

1Símon Ţórhallsson 101111117
2Ţór Valtýsson0 0˝11111
3Áskell Örn Kárason11 ˝10˝015
4Ingimar Jónsson0˝˝ 01˝11
5Stephan Briem0001 11˝1
6Sigurđur Eiríksson00100 1114
7Ólafur Kristjánsson00˝˝00 113
8Haraldur Haraldsson0010˝00 ˝2
9Guđrún Fanney Briem0000000˝ ˝

Nćsta sumarskákmót er áformađ fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20.


Sumarskák

Skákfélagsmenn og vinir ţeirra tefla einu sinni í mánuđi í sumar. Nćsta umferđ verđur tefld fyrsta fimmtudag í júlí kl 20.00. Hann ber upp á 5. dag mánađarins en ţá á formađur vor, Áskell Örn Kárason, afmćli. Mun hann taka á móti gjöfum, s.s. peđum og riddurum, viđ taflborđiđ.

Fyrsta lota sumarskákarinnar var tefld ţann 14. júní s.l. Ţá mćttu 12 ţátttakendur og má sjá mótstöfluna hér ađ neđan. Sigurvegari varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vinningar

Röđ

Jón Kristinn Ţorgeirsson

X

0

1

1

1

1

1

1

1

1

1

1

10

1

Símon Ţórhallson

1

X

0

1

1

1/2

1

1

1

1

1

1

9.5

2

Sigurđur Eiríksson

0

1

X

0

1

1

1/2

1

1

1

1

1

8,5

3

Áskell Örn Kárason

0

0

1

X

1

1

1

1

0

1

1

1

8

4

Sigurđur Arnarson

0

0

0

0

X

1/2

1

1

1

1

1

1

6,5

5

Ingimar Jónsson

0

1/2

0

0

1/2

X

0

1

˝

1

1

1

5,5

6

Haraldur Haraldsson

0

0

1/2

0

0

1

X

0

1

1

1/2

1

5

7-8

Karl Egill Steingrímsson

0

0

0

0

0

0

1

X

1

1

1

1

5

7-8

Fannar Breki

0

0

0

1

0

0

0

0

X

1

1/2

1

3,5

9

Arnar Smári Signýjarson

0

0

0

0

0

1/2

 

0

0

X

1

1

2,5

10

Einar Guđmundsson

0

0

0

0

0

0

1/2

0

1/2

0

X0

1

2

11

Jökull Máni

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

 

X

0

12


Sumarskák ţann 14. júní

Kćru skákáhugamenn og –konur!

Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda viđ mannganginum međ ţví ađ bjóđa upp á hrađskák í sumar. Teflt verđur einu sinni í mánuđi og er ađ jafnađi miđađ viđ fyrsta fimmtudag hvers mánađar. Á ţví verđur sú undantekning ađ fyrsta sumarskákin verđur annan fimmtudaginn í júní, vegna landsleiks í fótbolta.

Teflt verđur í Skákheimilinu fimmtudaginn 14. júní kl. 20.00. Ţann sama dag hefst HM í knattspyrnu en eini leikur dagsins verđur löngu búinn. Öll velkomin.

 


Firmakeppni SA lokiđ - Íslandsbanki sigrađi.

Hin árlega firmakeppni Skákfélagsins hófst fljótlega eftir páska. Leitađ var til fyrirtćkja og stofnana um ţátttöku í keppninni og voru ţátttakendur alls 38. Keppnin var tvískipt, fyrst voru tefldar undanrásir í fjórum riđlum. Dregiđ var um ţađ hver...

Lyktin af leikţröng

Á morgun, sunnudag, kl. 13.00 er opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţá verđur fluttur fyrirlestur um leikţröng í skák. Flestir ţekkja dćmi um leikţröng í endatöflum en leikţröng getur átt sér stađ ţótt enn sé töluvert liđ eftir á borđinu. Fariđ verđur...

Dagskráin í maí - uppskeruhátíđ annan í hvítasunnu!

Töluverđar breytingar verđa á áđur auglýstri dagskrá Skákfélagsins nú í maí. Ný áćtlun lítur svona út: maí - Opiđ hús kl. 13 . maí – Lokariđill í firmakeppninni kl. 20. Hér vonumst viđ eftir góđri ţátttöku. Ţađ skipti miklu fyrir félagiđ ađ geta...

Jón Kristinn TM-mótarađameistari

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári. Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon...

Skákţing Akureyrar - unglingaflokkur

Keppt var í unglingaflokki dagana 21. febrúar og 21. mars sl. Mótiđ var háđ í samvinnu viđ samval grunnskólanna í skáks, ţar sem Skafti Ingimarsson er kennari. Keppendur voru flestir nemendur Skafta í 8-10. bekk, auk Fannars Breka Kárasonar. Í upphafi...

TM-mótaröđin í kvöld

Í kvöld fer lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Keppnin hefst kl. 20.00 og verđa tefldar hrađskákir međ umhugsunartímanum 4+2. Ţađ merkir ađ hver keppandi fćr fjórar mínútur fyrir hverja skák og ađ auki tvćr sekúndur fyrir hvern leik. Sá verđur útnefndur...

Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismótiđ var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Gilćjaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur Í yngri flokki telfda fimm strákar um sigurinn. Eftir...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband