Rúnar kominn í 1. sćti

 

SjöttIMG_0669a og nćst síđasta umferđ Akureyrarmótsins í skák fór fram í Skákhöllinni í dag. Ţrjár skákir voru tefldar en Jón Kristinn Ţorgeirsson sat yfir og nýtti tímann til ađ tefla á Norđurlandamótinu í skólaskák. Var fylgst međ lokaskákinni í beinni útsendingu á međan á umferđinni stóđ. Jón gerđi jafntefli gegn dönskum skákmanni og endađi í ţriđja sćti í sínum flokki.

Hér heima áttust viđ Benedikt og Sigurđur E., Símon og Haraldur og Rúnar og Andri.
Benedikt lenti í dálítilli beyglu gegn Sigurđi og ţurfti ađ láta mann fyrir tvö peđ. Skömmu síđar missti hann af ţví ađ Sigurđur gat skákađ af honum annan mann og var ţá tilgangslaust ađ halda baráttunni áfram.
Í skák Símonar og Haraldar var lengi vel ţung undiralda. Í endatalinu náđi Símon ađ tefla glimrandi vel og virkja kónginn sinn. Hafđi hann biskup gegn riddara í opinni stöđu međ peđ á báđum vćngjum. Reyndist biskupinn sterkari og svo fór ađ Haraldur varđ ađ gefast upp ţegar einsýnt var ađ Símon nćđi ađ vekja upp drottningu.

Mesta athygli vakti skák Rúnars og Andra. Fyrir umferđina var Andri einn efstur međ fullt hús vinninga en Rúnar fylgdi á hćla honum međ hálfum vinningi meira. Svo fór ađ Andri virtist jafna tafliđ nokkuđ auđveldlega međ svörtu en tefldi fyrri hluta miđtalfsins ekki nógu vel og lék af sér peđi. Skákin var ţó fjćrri ţví ađ vera lokiđ og ýmsar víđsjár um allt borđiđ. Smátt og smátt tókst Rúnari ađ bćta stöđu sína og náđi ađ opna g-línuna og ná kóngssókn sem Andri gat ekki stađist. Stađa hans hrundi og Rúnar stóđ uppi sem sigurvegari.
Rúnar leiđir nú mótiđ međ 4,5 vinninga en Andri hefur 4 vinninga. Ţeir berjast ţví enn um titilinn.


TM-mótaröđin og Reykjavíkurmeistarinn!

Fimmtudaginn 8. febrúar var 3. umferđ TM-mótarađarinnar tefld. Engin skák var ţó tefld fyrr en búiđ var ađ hrópa ferfalt húrra fyrir Reykjavíkurmeistaranum Stefáni Bergssyni. Hlaut hann ţann titil verđskuldađ og sannfćrandi ţótt hann hefđi veriđ í 14. sćti styrkleikarađarinnar fyrir mótiđ. Úrslitin má sjá hérStebbi be.
Í TM-mótaröđina mćttu 13 keppendur, ţar af tveir sem ekki hafa mćtt fyrr í vetur. Báđir reyndir skákmenn.  Úrslitin urđu ţau ađ Sigurđur Arnarson og Andri Freyr Björgvinsson sigldu fyrstir í mark međ 10 vinninga hvor úr 12 skákum en Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ vinningi minna. Sjá má vinningafjölda hvers og eins hér ađ neđan sem og heildarfjölda vinninga í mótunum ţremur.

Á morgun verđur teflt á Akureyrarmótinu og hefst umferđin kl. 13.00.

Myndin sýnir skákmeistara Reykjavíkur.

 

11.1.2018

25.1.2018

8.2.

Samtals

Sigurđur Arnarson

8

7

10

25

Andri Freyr Björgvinsson

 

10

10

Símon Ţórhallsson

10

8,5

9

27,5

Smári Ólafsson

7

7,5

8

22,5

Sigurđur Eiríksson

7

7

7

21

Elsa María Kristínardóttir

8

 

7

15

Haraldur Haraldsson

6

5

6,5

17,5

Kristinn P. Magnússon

4

6,5

10,5

Haki Jóhannesson

 

6

4,5

10,5

Karl Egill Steingrímsson

3

2

3,5

8,5

Hreinn Hrafnsson

  

3,5

3,5

Hjörtur Steinbergsson

2

1

2,5

5,5

Hilmir Vilhjálmsson

0

 

0

0

Jón Kristinn Ţorgeirsson

9

10

 

19

Áskell Örn Kárason

8

8

 

16

Ólafur Kristjánsson

8

  

8

Arnar Smári Signýarson

2

0

 

2

 


Fimmtudagur 1 febrúar

Í kvöld var keppt í hrađskák og voru 6 keppendur mćttir og var tefld tvöfölt umferđ

allir viđ alla.

Úrslit voru.

1. Jón kristinn Ţorgeirsson  10 vinninga

2-3 Símon ţórhallsson        7 *******

2-3 Sigurđur Eiríksson       7 *******

4. Haraldur haraldsson       4 ******

5. Hjörtur Steinbergson      2. *****

6. Heiđar ólafsson           0 ******


Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla

Tvö mót hafa nýlega veriđ háđ í grunnskólum bćjarins. Í Brekkuskóla var teflt á skákdaginn 26. janúar og tóku ţá tíu ţátt í meistaramóti skólans. Ţessi lentu í efstu sćtum eftir fimm umferđir: Tumi Snćr Sigurđsson 5 Helgi Hjörleifsson 4 Hermann Ţór...

TM-mótaröđin

3. umferđ TM-mótarađarinnar fer fram annađ kvöld, fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.00.

Kónsindversk ský á himni

Ţađ blésu hvassir kóngsindverskir vindar um landsmenn í dag, bćđi sunnan og norđan heiđa. Viđ Eyjafjörđ var háđ fimmta umferđ Skákţings Akureyrar og áttunda umferđ Skákţings Reykjavíkur í fenjum syđra. Af norđanvígum er ţađ ađ frétta ađ Símon Ţórhallsson...

Meistarar í kröppum dansi

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar (sem skv. nýjustu útreikningum er hiđ 81. í röđinni!). Ţrjár baráttuskákir voru á dagskrá. Fyrsta skal nefna viđureign bekkjarbrćđranna Símonar Ţórhallssonar og Benedikts Stefánssonar úr Hörgárdal....

Skákţing Reykjavíkur

Ţessa daganna er Skákţing Reykjavíkur í gangi og eru 34 keppendur skráđir til leiks. Teflt er tvísvar í viku, á sunnudögum og miđvikudögum og líkur mótinu ţann 7. febrúar. Međal keppenda eru tveir félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Óskar Long...

TM-mótaröđin: Jokkó lćtur hendur standa fram úr ermum

Í gćr fór fram önnur umferđ TM-mótarađarinnar. Alls mćttu 12 ţátttakendur og öttu kappi í hrađskák, allir viđ alla. Umferđirnar urđu ţví 11. Mótiđ var einkar spennandi. Lengi framan af leiddi Símon Ţórhallsson og var einn međ fullt hús eftir fimm...

Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús.

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir. Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband