Skákţing Akureyrar 2019

  1. Skákţing Akureyrar 

hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00.

Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

 Dagskrá:

  1. umferđ sunnudaginn 13.janúar    13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn 17. janúar  18.00
  3. umferđ sunnudaginn 20. janúar   13.00
  4. umferđ fimmtudaginn 24. janúar  18.00
  5. umferđ sunnudaginn 27. janúar   13.00
  6. umferđ fimmtudaginn 31. janúar  18.00
  7. umferđ sunnudaginn 3. febrúar   13.00

 

Öllum er heimil ţátttaka í mótinu. Tefldar verđa 7 umferđir skv. svissnesku kerfi. * Sigurvegari mótsins hreppir heiđurstitilinn: **

„Skákmeistari Akureyrar 2018“

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á fjölda umferđa ţegar endanlegur ţátttakendalisti liggur fyrir.  Ákvörđun um fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

** Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 


Bloggfćrslur 5. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband