Fćrsluflokkur: Skákmót erlendis

Alţjóđlegt mót í Rúmeníu.

ţriđjudagur 31.ágú.10 Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í alţjóđlegu móti í Rúmeníu í sumar og stóđ sig mjög vel, fékk 4,5 vinning af 11, en hann var ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga, 200 stig og meira en hann, og hćkkađi hann á stigum fyrir ţetta...

Heimsmeistaramót ungmenna 2009

miđvikudagur 11.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Heimsmeistaramót ungmenna hefst á morgunn í Tyrklandi. Mikael Jóhann Karlsson frá Akureyri keppir í flokki 14 ára og yngri, en fjögur ungmenni frá Íslandi keppa á mótinu, auk Mikaels eru Tinna Finnbogadóttir...

Evrópumeistaramót ungmenna 2009.

miđvikudagur 9.sep.09 Jón Kristinn Jón Kristinn hafnađi í 30. sćti á Evrópumeistaramóti ungmenna međ fimm vinninga af níu. Er ţetta mjög góđur árangur hjá Jóni á sínu fyrsta stórmóti, en ţađ voru rúmlega áttatíu keppendur í hans flokki, 10 ára og yngri....

Evrópumeistaramót ungmenna 2009.

laugardagur 29.ágú.09 Jón Kristinn Jón Kristinn Ţorgeirsson keppir á Evrópumeistaramóti ungmenna 10 - 18 ára sem fram fer í Ferma á Ítalíu dagana 31. ágúst til 10. september. En alls fara sjö ungmenni frá Íslandi á mótiđ en ţau eru: Hallgerđur Helga...

9. umferđ á Spáni.

Miguel Angel formađur Skákfélagsins í Valencíu sunnudagur 31.ágú.08 Sigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Arambul Ripolles í lokaumferđ alţjóđleg skákmóts, sem lauk í dag í Valencia á Spáni. Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ...

Keppnisferđ til Ameríku 2008

fimmtudagur 21.ágú.08 Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova lagđi land undir fót ţann 21. maí frá Keflavíkurflugvelli og eftir sex tíma flug međ Icelandair var lent í Toronto í Kanada rúmlega kl. 19.00 um kvöldiđ. Ţađ var ákveđiđ ađ gista á hóteli nágrenni...

Norđurlandamót stúlkna 2008

sunnudagur 20.apr.08 Norđurlandamót stúlkna lauk í dag í Osló, Ulker Gasanova (1470) vann í 5. og síđustu umferđ gegn Olsen,Ása frá Fćreyjum og hafnađi í 12. - 13. sćti međ 1,5 vinning. En hún var fyrir mótiđ tíunda sigahćsti keppandinn í flokknum 16 ára...

Ólafur Kristjánsson á alţjóđlegumóti í Kanada 2008.

miđvikudagur 26.mar.08 23:29 Ólafur Kristjánsson (2192) hafnađi í 8. sćti á alţjóđlegumóti Grand Pacific Victoria í Kanada Open sem var haldin 21. - 24. mars sl. Hann hlaut 4,5 vinning af 6. Ólafur vann fyrstu tvćr skákirnar en í ţriđju umferđ tapađi...

Sigurđur og Smári tefldu erlendis í sumar

föstudagur 2.nóv.07 Skákmenn frá Skákfélagi Akureyrar voru iđnir ađ tefla erlendis í sumar, eins og áđur hefur komiđ fram tefldu 9 í Danmörku í júlí. Smári Rafn Teitsson (2090 stig) tefldi á alţjóđlegu móti í Valensíu á Spáni í júlí og honum gekk mjög...

Unglingar í keppnisferđ til Danmerkur í sumar

föstudagur 2.nóv.07 Mikael,Ólafur,Hjörtur,Hugi,Gestur og Ulker Í júlí fóru sex unglingar úr Skákfélagi Akureyrar á aldrinum 11 til 15 ára á hiđ árlega alţjóđlega mótiđ Politiken Cup í Helsingör í Danmörku, en mótiđ var jafnframt Norđurlandamót....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband