Fćrsluflokkur: Skákţing Akureyrar

Skákir úr Skákţingi Akureyrar

Góđir hlutir gerast hćgt og hér koma ađ lokum skákirnar úr Skákţingi Akureyrar ţetta áriđ. Ţađ er vonandi ađ fólk njóti skákanna bara enn betur.

Áskell Örn Kárason skákmeistari Akureyrar!

Í dag lauk 7. og síđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţingi Akureyrar 2015. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson efstur, hálfum vinningi á undan formanninum, Áskeli Erni og einum vinningi á undan Ólafi Kristjánssyni. Ađrir áttu ekki...

Jón leiđir eftir jafntefli efstu manna

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar, lauk í dag međ fimm frestuđum skákum. Helst bar til tíđinda ađ tveir efstu menn mótsins, Jón Kristinn og Áskell, gerđu jafntefli á fyrsta borđi. Áskell, sem hafđi svart, hrifsađi til...

Úr hverju er ţessi drengur?

Í dag hófst 5. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015. Tveimur skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar á miđvikudaginn kl. 16.30 Ţađ bar hćst ađ ţriđju skákina í röđ fékk Jón Kristinn verri stöđu út úr byrjuninni en tókst ađ snúa á...

Spennandi umferđ framundan í Norđurorkumótinu

Á morgun hefst 5. umferđ Skákţings Akureyrar, Norđurorkumótsins. Óhćtt er ađ segja ađ mikil spenna ríki. Hćst ber viđureign tveggja bestu skákmanna Íslands á grunnskólaaldri. Símon Ţórhallsson hefur hvítt gegn félaga sínum og vini, Jóni Kristni...

Jón efstur mćtir Símoni nćst

Í gćr lauk 4. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar. Í fyrradag voru tefldar ţrjár skákir. Smári vann Sigurđ Eiríksson međ svörtu eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá var stađa Smára töluvert betri en vel teflanleg á hvítt. Í viđureign ungu...

Jón einn efstur eftir fjórar umferđir

Nánari upplýsingar um umferđ kvöldsins í Norđurorkumótinu verđa settar inn á morgun ásamt skákum úr umferđinni. http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=4&fed=ISL&wi=821 1 1 Karason Askell O 2271 3 ˝ - ˝ 3 Thorhallsson Simon 1961 5 2 3...

Pörun 4. umferđar

Í daglauk frestađri skák úr 3. umferđ Norđurorkumótsins međ ţví ađ Hreinn Hrafnsson, sem stýrđi hvítu mönnunum, sigrađi Sveinbjörn Sigurđsson. Ţar međ er hćgt ađ para fyrir 4. umferđ. Áskell - Símon Jón Kristinn - Haraldur Andri – Ólafur Sigurđur...

Norđurorkumótiđ

Í dag fór fram 3. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015. Á 1. borđi áttust viđ Haraldur og Áskell. Hvítur fékk örlítiđ betra út úr byrjuninni en svarta stađan var traust. Haraldur teygđi sig of langt í sigurtilraunum sínum. Hann fórnađi...

Norđurorkumótiđ

Í dag fór fram 2. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar. Úrslit urđu sem hér segir: Áskell – Hjörleifur 1-0 Jakob – Ólafur 0-1 Jón – Andri 1-0 Símon – Haki 1-0 Logi – Haraldur 0-1 Karl – Smári 0-1 Sigurđur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband