Skákţing Akureyrar 2019

  1. Skákţing Akureyrar 

hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00.

Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

 Dagskrá:

  1. umferđ sunnudaginn 13.janúar    13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn 17. janúar  18.00
  3. umferđ sunnudaginn 20. janúar   13.00
  4. umferđ fimmtudaginn 24. janúar  18.00
  5. umferđ sunnudaginn 27. janúar   13.00
  6. umferđ fimmtudaginn 31. janúar  18.00
  7. umferđ sunnudaginn 3. febrúar   13.00

 

Öllum er heimil ţátttaka í mótinu. Tefldar verđa 7 umferđir skv. svissnesku kerfi. * Sigurvegari mótsins hreppir heiđurstitilinn: **

„Skákmeistari Akureyrar 2018“

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á fjölda umferđa ţegar endanlegur ţátttakendalisti liggur fyrir.  Ákvörđun um fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

** Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 


Gleđilegt nýtt ár!

100Um leiđ og viđ óskum félagsmönnum og skákunnendum öllum farsćldar á hinu nýbyrjađa ári viljum viđ minna á ţađ sem framundan er á nćstu mánuđum, sem einkennast munu af hátíđahöldum í tilefni af aldarafmćli félagsins.  Byrjum samt á fysta móti ársins, hinu hefđbundna nýjársmóti sem ađ venju er efnt til fyrsta dags nýs árs. Í ţetta sinn mćttu sex nýslegnir túskildingar til leiks og urđu lyktir ţessar:

  123456 
1Áskell Örn Kárason 1 ˝0 0 1 11 11 1
2Sigurđur Eiríksson0 ˝ 1 11 0 1 0 1 1
3Tómas Veigar Sigurđarson1 1 0 0 0 01 1  1 1 6
4Karl Steingrímsson0 00 11 1 0 11 16
5Hjörtur Steinbergsson0 0 0 10 01 0 0 02
6Kristinn P Magnússon 0 00 00 00 01 1 2

Stćrstu viđburđir afmćlisársins nú á vormisseri eru ţessir:

13. janúar hefst Skákţing Akureyrar, hiđ 82. í röđinni. Sjá sérstaka auglýsingu hér á síđunni.

26. janúar (á skákdaginn) verđur haldiđ stórt barnamót í sal Brekkuskóla.

9. febrúar, skemmtikvöld. Ţá komum viđ saman í Skákheimilinu og teflum okkur til gamans og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt til ađ koma okkur í réttan gír fyrir afmćlisveisluna  

10. febrúar, á afmćlisdaginn sjálfan, verđur veisla í Íţróttahöllinni. 

22-24. mars verđur Skákţing Norđlendinga, hiđ 85. í röđinni haldiđ í Skákheimilinu.

25.maí-1. júní verđur svo stóra afmćlismótiđ haldiđ í Hofi, alţjóđlegt skákmót sem jafnframt verđur Íslandsmót í skák. Ţar munu okkar fremstu meistarar verđa međal keppenda, auk erlendra stórmeistara. 

Mótaáćtlunina má annars finna hér neđst á síđunni - hún opnast ţegar tvísmellt er á hana.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband