Skákţingiđ: 3. umferđ

Í dag var ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar tefld, nema hvađ skák Arnars og Andra var frestađ til 22. janúar. Í öđrum skákum urđu úrslit sem hér segir.

Skák Sigurđar gegn Símoni lauk fyrst. Símon mćtti vel undirbúinn til leiks og fékk óstöđvandi sókn. Hann fórnađi tímabundiđ skiptamun og vann liđiđ til baka međ miklum vöxtum og vaxtavöxtum. Ţegar herafli hvíts var orđinn helst til fáliđađur gafst Sigurđur upp.
0-1


Benedikt stýrđi hvítu mönnunum gegn Stefáni. Fréttaritara ţótti sem í ţrígang hafi hinn síđarnefndi misst af vćnlegri leiđ en varđ ađ lokum ađ gefa drottningu fyrir hrók og riddara. Benedikt stýrđi ţeirri stöđu sannfćrandi í sigurhöfn
1-0

Í skák Rúnars og Smári pressađi hvítur stíft. Líkt og í fyrstu skák Rúnars, ţar sem hann stýrđi einnig hvítu mönnunum, fékk hann sterka riddara sem ţrengdu svo mjög ađ svörtu stöđunni ađ eitthvađ varđ undan ađ láta. Sannfćrandi sigur hjá Rúnari.
1-0

 

IMG_7197

 

 

 

 

 

 

 

 

Benedikt vann sinn fyrsta sigur í mótinu.

 

 

 


Bloggfćrslur 20. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband