Fćrsluflokkur: Akureyrarmeistarar

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar fór fram í dag. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Lokastađa efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 18,5 af 20 2. Áskell Örn Kárason 16,5 3. Mikael Jóhann Karlsson 13,5 4-5. Sigurđur Arnarson og...

Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband