Rúnar hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag, 26. október. Sextán keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir-viđ-alla. Lokastađan:

1 FM Rúnar Sigurpálsson      14
2 Andri Freyr Björgvinsson   13˝
3 Smári Ólafsson             12˝
4 Elsa María Kristínardóttir 12
5 Sigurđur Eiríksson         11
6 Hjörtur Steinbergsson      10
7 Haki Jóhannesson            9˝
8 Óskar Jensson               8˝
9 Robert Thorarensen          8
10 Hilmir Vilhjálmsson        5˝
11 Markús Orri Óskarsson      4
12 Arna Dögg Kristinsdóttir   4
13 Árni Jóhann Arnarsson      3˝
14 Sigţór Árni Sigurgeirsson  3
15 Damian Jakub Kondracki     1
16 Alexía Lív Hilmisdóttir    0

Athygli vekur ađ efstu sćtin féllu stjórnarmönnum í skaut, enda á heimavelli. Rúnar tapađi ađeins fyrir Andra, en vann ađrar skákir. Andri laut í lćgra haldi fyrir Smára og gerđi jafntefli viđ spútnik mótsins, Óskar Jensson, áhaldavörđ félagsins.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Nćst verđur teflt á fimmtudagskvöldiđ ţegar ţriđja lota mótarađarinnar er á dagskrá. 

Svo laugardagsmót ţann 2. nóvember. Í ţetta sinn gerum viđ eins og síđast, höldum mótiđ kl. 13.


Mótaröđ - önnur lota

Fimm fjörugir iđkendur mćttu til leiks í hríđarkófi á fimmtudagskvöldiđ til ađ tefla harđskák í annarri lotu mótarađarinnar. Ţau tefldu tvöfalda umferđ, alls átta skákir. Niđurstađan
Elsa María Kristínardóttir   8(!)

Heiđar Ólafsson              5,5

Hjörtur Steinbergsson og

Hilmir Vilhjálmsson           3

Arna Dögg Kristinsdóttir     0,5

Nćst verđur teflt á sunnudag -  ţá fer sjálft HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ fram! Sigurvegarinn verđur meistari Skákfélagsins í hrađskák. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Nú ţurfa allir ađ mćta!  Mótiđ byrjar kl. 13.00, stundvíslega. Snyrtilegur klćđnađur.

Stjórnin


Mótaröđ í kvöld - hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju!

Teffldar hrađskákir


Andri Freyr Björgvinsson Skákmeistari SA 2019

Sögulegu Haustmóti SA er nú lokiđ. Alls voru ţátttakendur 20 talsins, sem er međ ţví mesta sem veriđ hefur síđustu ár. Einkum var ánćgjulegt hversu margir ungir og upprennandi skákmenn tóku nú ţátt og voru ţar margir ađ heyja eldraun sína á alvöru...

Haustmótinu ađ ljúka; lokaumferđin á sunnudag

Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit urđu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur 1-0 Elsa-Stefán 1/2 Heiđar-Arnar Smári 0-1 Robert-Arna Dögg 1-0 Emil-Árni...

Haustmótiđ; Andri Freyr heldur forystunni

Fimmtu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borđum. Andri, sem unniđ hefur allar skákir sínar til ţessa, byggđi upp vćnlega stöđu gegn Arnari Smára, en fékk svo á sig óvćntan hnykk á ögurstundu. Hann mátti hafa sig...

Jökull Máni vann laugardagsmótiđ

Fyrsta laugardagsmót vetrarins var háđ í dag. Venjubundinn tími kl. 10 ađ morgni. Sjö keppendur mćttu til leiks og uđru úrslit ţessi: Jökull Máni Kárason 6 Emil Andri Davíđsson 5 Hulda Rún Kristinsdóttir 4 Damian Kondracki og Valur Darri Ásgrímsson 3...

Andri efstur í haustmótinu

Fjórđa umferđ haustmóts SA var tefld sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu ţessi: Andri-Elsa 1-0 Fannar-Arnar Smári 1/2 Arna Dögg-Stefán 0-1 Robert-Hjörleifur 1-0 Heiđar-Hilmir 1-0 Jökull Máni-Markús 0-1 Sigţór-Emil 0-1 Gabríel-Árni Jóhann 0-1 Gunnar...

Nćsta umferđ haustmótsins

Fimmtudaginn 10. október verđur fjóđra umferđ haustmótsins tefld. Umferđin hefst kl. 18. Ţessi eigast ţá viđ: Andri Freyr-Elsa María Fannar Breki-Arnar Smári Arna Dögg-Stefán Robert-Hjörleifur Hilmir-Heiđar Gabríel-Árni Jóhann Gunnar Logi-Alexía...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband