Haustmótiđ; Andri Freyr heldur forystunni

Fimmtu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borđum. Andri, sem unniđ hefur allar skákir sínar til ţessa, byggđi upp vćnlega stöđu gegn Arnari Smára, en fékk svo á sig óvćntan hnykk á ögurstundu. Hann mátti hafa sig allan viđ til ađ standast mátiđ. Báđir keppendur voru tćpir á tíma undir ţađ síđasta, en ađ lokum hafđi Andri ţó betur. Robert tókst ađ vinna drottninguna af Elsu Maríu, sem fékk hrók í stađinn. Međ stefrk biskupapar ađ vopni hóf hún samt kóngssókn, sem ţó virtist ekki ýkja hćttuleg. Ţađ kom ţó í ljós ađ Robert varđ ađ fara gćtilega og í hita leiksins lék hann sig í mát. Ţá stóđ hann enn til vinnings ef hef hann hefđi fundiđ rétta leikinn. Ţei Stefán og Eymundur tefldu ţunga skák ţar sem sá fyrrnefndi náđi smám saman undirtökunum og vann nokkuđ öruggan sigur. 

Úrslitin í heild sinni: 

Arnar Smári-Andri       0-1

Elsa María-Robert       1-0

Stefán-Eymundur         1-0

Arna Dögg-Sigurđur      0-1

Markús-Hjörleifur       0-1

Emil-Gabríel            0-1

Árni Jóhann-Sigţór      1-0

Hilmir-Alexía           1-0

Ţeir Heiđar, Gunnar Logi, Fannar og Jökull Máni tóku yfirsetu í ţessari umferđ.

Stađan á toppnum eftir fimm umferđir af sjö er ţá sú ađ Amdri Freyr hefur 5 vinninga, Elsa og Stefán 4; Sigurđur 3,5 og Robert, Eymundur, Arnar Smári og Fannar Breki hafa 3 vinninga. 

Í sjöttu umferđ, sem tefld verđur á fimmtudag og hefst kl. 18, eigast ţessi viđ:

Eymundur-Andri

Elsa María-Stefán

Heiđar-Arnar Smári

Robert-Arna Dögg

Emil-Árni Jóhann

Hilmir-Markús

Gunnar Logi-Sigţór

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband