Andri Freyr Björgvinsson Skákmeistari SA 2019

Selva 2012 064Sögulegu Haustmóti SA er nú lokiđ. Alls voru ţátttakendur 20 talsins, sem er međ ţví mesta sem veriđ hefur síđustu ár. Einkum var ánćgjulegt hversu margir ungir og upprennandi skákmenn tóku nú ţátt og voru ţar margir ađ heyja eldraun sína á alvöru skákmóti.  Andri Freyr, sem undanfarin ár hefur oft veriđ nćrri ţví ađ landa stórum titlum, var nú öryggiđ uppmálađ og vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Hart var barist um nćstu sćti og í baráttunni um silfriđ urđu ţau jöfn, Elsa María Kristínardóttir og Stefán G Jónsson. Ţau geru jafntefli í hörkuskák sín á milli, en unnu ađrar skákir, fyrir utan viđureignina viđ Andra. Fimm og hálfur vinningur í hús hjá ţeim. Fjórđi varđ hinn bráđefnilegi Arnar Smári Signýjarson međ fimm vinninga. Heill vinningur var í nćstu menn, en ţeir Robert Thorarensen, Hilmir Vilhjálmsson, Eymundur Eymundsson og Sigurđur Eiríksson hlutu allir fjóra vinninga. Sjá heildarúrslit hér á eftir.

nafnstigvinn
Andri Freyr Björgvinsson 20567
Elsa María Kristínardottir18635,5
Stefán G Jónsson16775,5
Arnar Smári Signýjarson 14815
Robert Thorarensen04
Hilmir Vilhjálmsson04
Sigurđur Eiríksson18104
Eymundur Eymundsson16084
Arna Dögg Kristinsdóttir14323,5
Fannar Breki Kárason13703,5
Árni Jóhann Arnarsson03
Markús Orri Óskarsson03
Hjörleifur Halldórsson 17963
Heiđar Ólafsson 12573
Gunnar Logi Guđrúnarson02,5
Gabríel Freyr Björnsson13572,5
Sigţór Árni Sigurgeirsson02
Emil Andri Davíđsson02
Jökull Máni Kárason 02
Alexía Lív Hilmisdóttir01

  


Bloggfćrslur 21. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband