Haustmótinu ađ ljúka; lokaumferđin á sunnudag

Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit urđu sem hér segir:

Andri Freyr-Eymundur   1-0

Elsa-Stefán            1/2

Heiđar-Arnar Smári     0-1

Robert-Arna Dögg       1-0

Emil-Árni Jóhann       0-1

Hilmir-Markús          1-0

Gunnar Logi-Sigţór     1-0

Ţeir Sigurđur, Hjörleifur og Jökull Máni tóku allir yfirsetu í ţessari umferđ og fengu fyrir hálfan vinning.

Alexía sat hjá (án ţess ađ sćkja um yfirsetu sjálf) og hlýtur ţví heilan vinning fyrir.

 

Andri Freyr er efstur á mótinu sem fyrr og hefur nú ţegar tryggt sér sigurinn og meistaratitil Skákfélagsins. Hann hefur sex vinninga, en ţau Elsa og Stefán koma nćst međ fjóra og hálfan. Róbert, Arnar Smári og Sigurđur Eiríksson koma svo nćstir međ fjóra vinninga. Öll úrslit og stöđuna í mótinu má finna á Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband