Jökull Máni vann laugardagsmótiđ

Fyrsta laugardagsmót vetrarins var háđ í dag. Venjubundinn tími kl. 10 ađ morgni. Sjö keppendur mćttu til leiks og uđru úrslit ţessi:

Jökull Máni Kárason       6

Emil Andri Davíđsson      5

Hulda Rún Kristinsdóttir  4

Damian Kondracki og

Valur Darri Ásgrímsson    3

Alexí Lív Hilmisdóttir    2

Jasmin Lóa Hilmisdóttir   1

 

Nćsta mót er áformađ eftir viku. Reynt hefur veriđ ađ kanna vilja foreldra um heppilegan tíma fyrir ţessi mót ţar sem sumir krkkar komast ekki á laugardagsmorgnum. Ţátttaka í könnuninni var heldur drćm og ekki ljóst hvađa tími myndi henta flestum. Á nćsta laugardag ćtlum viđ ađ prófa ađ efna til móts kl. 13 og sjá hvernig ţađ leggst í mannskapinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband