Rúnar hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag, 26. október. Sextán keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir-viđ-alla. Lokastađan:

1 FM Rúnar Sigurpálsson      14
2 Andri Freyr Björgvinsson   13˝
3 Smári Ólafsson             12˝
4 Elsa María Kristínardóttir 12
5 Sigurđur Eiríksson         11
6 Hjörtur Steinbergsson      10
7 Haki Jóhannesson            9˝
8 Óskar Jensson               8˝
9 Robert Thorarensen          8
10 Hilmir Vilhjálmsson        5˝
11 Markús Orri Óskarsson      4
12 Arna Dögg Kristinsdóttir   4
13 Árni Jóhann Arnarsson      3˝
14 Sigţór Árni Sigurgeirsson  3
15 Damian Jakub Kondracki     1
16 Alexía Lív Hilmisdóttir    0

Athygli vekur ađ efstu sćtin féllu stjórnarmönnum í skaut, enda á heimavelli. Rúnar tapađi ađeins fyrir Andra, en vann ađrar skákir. Andri laut í lćgra haldi fyrir Smára og gerđi jafntefli viđ spútnik mótsins, Óskar Jensson, áhaldavörđ félagsins.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Nćst verđur teflt á fimmtudagskvöldiđ ţegar ţriđja lota mótarađarinnar er á dagskrá. 

Svo laugardagsmót ţann 2. nóvember. Í ţetta sinn gerum viđ eins og síđast, höldum mótiđ kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband