Andri efstur í haustmótinu

Fjórđa umferđ haustmóts SA var tefld sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu ţessi:

Andri-Elsa            1-0

Fannar-Arnar Smári    1/2

Arna Dögg-Stefán      0-1

Robert-Hjörleifur     1-0

Heiđar-Hilmir         1-0

Jökull Máni-Markús    0-1

Sigţór-Emil           0-1

Gabríel-Árni Jóhann   0-1

Gunnar Logi-Alexía    1-0

Sigurđur og Eymundur tóku yfirsetu.

Andri Freyr Björgvinsson hefur nú unniđ allar sínar skákir og er efstur međ fjóra vinninga. Hefur hann vinningsforskot á ţau Arnar Smára, Elsu, Stefán, Eymund og Róbert, sem öll hafa ţrjá vinninga.

Fimmta umferđ verđur tefld á morgun, sunnudag og ţá leiđa ţessi saman hesta sína:

Arnar Smári-Andri

Elsa-Robert

Stefán-Eymundur

Arna Dögg-Sigurđur

Markús-Hjörleifur

Emil-Gabríel

Árni Jóhann-Sigţór

Hilmir-Alexía

Fannar, Jökull Máni, Heiđar og Gunnar Logi sitja yfir í ţessari umferđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband