Fjórđa lota mótarađarinnar fer fram í kvöld

Allir velkomnir. Hrađskákir ađ venju.


Mótaröđin, 3ja lota

Ţriđja mótiđ í haustmótaröđinni fór fram ţann 31. okt. sl. en ţá láđist ađ geta úrslitanna hér á síđunni. Úr ţví skal nú bćtt međ ţví ađ birta mótstöfluna:

  12345678910111213vinnmr-stig
1Elsa María 111111101111113,5
2Áskell Örn0 111111111111113,5
3Andri Freyr00 11111111111010
4Hjörleifur000 11111111198
5Smári 0000 ˝11111117
6Karl Steingr0000˝ 10111116
7Arnar Smári000000 11111164,5
8Robert Thor0000010 1111164,5
9Hjörtur Steinb00000000 111143
10Heiđar Ólafs100000000 10132
11Hilmir0000000000 1121
12Arna Dögg00000000010 01 
13Árni Jóhann000000000001 1 

Atskákmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti eftir fyrri hlutann

Atskákmót Akureyrar hófst í kvöld og voru tefldar fjórar umferđir af sjö. K12 keppendur mćttu til leiks og er stađan ţessi:

RankSNo.NameRtgFEDPtsRes.
12Sigurdarson Tomas Veigar2048ISL30
24Olafsson Smari1761ISL30
31Bjorgvinsson Andri Freyr2114ISL30
47Jonsson Stefan G1677ISL0
53Eiriksson Sigurdur1865ISL20
65Steinbergsson Hjortur1743ISL20
711Oskarsson Markus Orri0ISL20
86Steingrimsson Karl Egill1717ISL20
912Thorarensen Robert0ISL20
109Arnarsson Arni Johann0ISL0
118Kristinsdottir Arna Dogg1432ISL10
1210Gudrunarson Gunnar Logi0ISL00

Ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar nk. sunnudag og hefst tafliđ kl. 13.

Í fimmtu umferđ eigast ţessi viđ:

Andri FreyrTómas
StefánSmári
RobertSigurđur
MarkúsKarl
HjörturGunnar Logi
Arna DöggÁrni Jóhann

 


Atskákmót Akureyrar

Atskákmót Akureyrar er eitt af ţeim mótum sem eru fastur liđur í skákdagskránni, enda bundiđ í lög félagsins ađ ţađ skuli haldiđ. Atskák er ađeins hćgari en hrađskák, en međ styttri umhugsunartíma en kappskák (meíra en 10 mín fyrir skákina en minna en 60...

Ný alţjóđleg skákstig

FIDE id nafn titill 1.nóv 1.sep f. ár 2300478 Jón Garđar Viđarsson IM 2308 2308 1962 2301687 Björn Ívar Karlsson FM 2295 2302 1985 2301024 Rúnar Sigurpálsson FM 2275 2273 1972 2300567 Áskell Örn Kárason IM 2271 2252 1953 2307731 Jón Kristinn Ţorgeirsson...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband