Mótaröđ - önnur lota

Fimm fjörugir iđkendur mćttu til leiks í hríđarkófi á fimmtudagskvöldiđ til ađ tefla harđskák í annarri lotu mótarađarinnar. Ţau tefldu tvöfalda umferđ, alls átta skákir. Niđurstađan
Elsa María Kristínardóttir   8(!)

Heiđar Ólafsson              5,5

Hjörtur Steinbergsson og

Hilmir Vilhjálmsson           3

Arna Dögg Kristinsdóttir     0,5

Nćst verđur teflt á sunnudag -  ţá fer sjálft HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ fram! Sigurvegarinn verđur meistari Skákfélagsins í hrađskák. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Nú ţurfa allir ađ mćta!  Mótiđ byrjar kl. 13.00, stundvíslega. Snyrtilegur klćđnađur.

Stjórnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband