Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla

Tvö mót hafa nýlega veriđ háđ í grunnskólum bćjarins. Í Brekkuskóla var teflt á skákdaginn 26. janúar og tóku ţá tíu ţátt í meistaramóti skólans. Ţessi lentu í efstu sćtum eftir fimm umferđir: Tumi Snćr Sigurđsson 5 Helgi Hjörleifsson 4 Hermann Ţór...

TM-mótaröđin

3. umferđ TM-mótarađarinnar fer fram annađ kvöld, fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.00.

Kónsindversk ský á himni

Ţađ blésu hvassir kóngsindverskir vindar um landsmenn í dag, bćđi sunnan og norđan heiđa. Viđ Eyjafjörđ var háđ fimmta umferđ Skákţings Akureyrar og áttunda umferđ Skákţings Reykjavíkur í fenjum syđra. Af norđanvígum er ţađ ađ frétta ađ Símon Ţórhallsson...

Meistarar í kröppum dansi

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar (sem skv. nýjustu útreikningum er hiđ 81. í röđinni!). Ţrjár baráttuskákir voru á dagskrá. Fyrsta skal nefna viđureign bekkjarbrćđranna Símonar Ţórhallssonar og Benedikts Stefánssonar úr Hörgárdal....

Skákţing Reykjavíkur

Ţessa daganna er Skákţing Reykjavíkur í gangi og eru 34 keppendur skráđir til leiks. Teflt er tvísvar í viku, á sunnudögum og miđvikudögum og líkur mótinu ţann 7. febrúar. Međal keppenda eru tveir félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Óskar Long...

TM-mótaröđin: Jokkó lćtur hendur standa fram úr ermum

Í gćr fór fram önnur umferđ TM-mótarađarinnar. Alls mćttu 12 ţátttakendur og öttu kappi í hrađskák, allir viđ alla. Umferđirnar urđu ţví 11. Mótiđ var einkar spennandi. Lengi framan af leiddi Símon Ţórhallsson og var einn međ fullt hús eftir fimm...

Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús.

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir. Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir...

Jón Kristinn og Andri í forystu Skákţingsins

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 18. janúar. Úrslit: Andri-Sigurđur E 1-0 Jón Kristinn-Benedikt 1-0 Rúnar-Símon 1/2 Andri vann öruggan Sigur(đ) eftir ađ sá síđarnefndi tapađi skiptamun í miđtaflinu, bótalaust. Ţá vann fráfarandi...

80. Skákţing Akureyrar hafiđ!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hófst sunnudaginn 14. janúar kl. 13. Alls eru sjö keppendur skráđir til leiks, sem er mun fćrra en undanfarin ár, en mótiđ er góđmennt engu ađ síđur. Ţađ eru í farabroddi meistari síđasta árs, Jón Kristinn...

TM-mótaröđin hafin

Fyrsta umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld og mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Mótiđ var afar spennandi og margir börđust um sigurinn. Svo fór ađ lokum ađ ungu mennirnir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson lentu í 2...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband