Jón Kristinn og Andri í forystu Skákţingsins

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 18. janúar. Úrslit:

Andri-Sigurđur E        1-0

Jón Kristinn-Benedikt   1-0

Rúnar-Símon             1/2

 

Andri vann öruggan Sigur(đ) eftir ađ sá síđarnefndi tapađi skiptamun í miđtaflinu, bótalaust.  Ţá vann fráfarandi meistari líka Benedikt örugglega. Eftir ţetta sátu ţeir Rúnar og Símon lengi einir ađ tafli. Tefldi sá fyrrnefndi til sigurs og hafđi lengi vel smávćgilega stöđuyfirburđi. Símon tókst ţá međ klókindum ađ einfalda tafliđ.  Undir lokin áttust ţeir viđ í hrókseendatafli fjögur peđ gegn ţremur á sama vćng og var umframpeđiđ í liđi Fidemeistarans. Símon varđist ţó vel og náđi jafntefli eftir tćpa 80 leiki. 

Ţeir Jón Kristinn og Andri hafa unniđ báđar sínar skákir. Sigurđur hefur einn vinning og Rúnar og Símon hálfan og á sá fyrrnefndi skák til góđa ţar sem hann sat yfir í upphafsumferđinni. 

Nćst verđur teflt sunnudaginn 21. janúar og ţá eigast viđ:

Benedikt og Rúnar

Sigurđur og Jón Kristinn

Haraldur og Andri

Símon situr hjá. 

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband