80. Skákţing Akureyrar hafiđ!

skákklukkaSkákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hófst sunnudaginn 14. janúar kl. 13. Alls eru sjö keppendur skráđir til leiks, sem er mun fćrra en undanfarin ár, en mótiđ er góđmennt engu ađ síđur. Ţađ eru í farabroddi meistari síđasta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson og ţarf enginn ađ veltast í vafa um ţađ á hvađa sćti hann stefnir í ţessu móti. Víst er ađ "gamalkunnur" meistari, sem kemur nú aftur til leiks eftir ađ hafa gert nokkurra ára hlé á ţátttöku í Skákţinginu, Rúnar Sigurpálsson, stefnir á sama sćti. Ţađ gera auđvitađ ađrir keppendur líka, en ţessir tveir eru stigahćstir og eru auk ţess einu keppendurnir sem skarta hinum veglega titli FIDE-meistari (FM). 

Tveimur skákum er lokiđ úr fyrstu umferđ:

Símon Ţórhallsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson    0-1

Sigurđur Eiríksson-Haraldur Haraldsson        1-0

Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Benedikt Stefánsson tefla sína skák 17. janúar.

Annarri umferđ verđur svo hleypt af stokkunum fimmtudaginn 18. janúar og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessir viđ:

Rúnar-Símon

Jón Kristinn-Benedikt

Andri-Sigurđur

Haraldur situr yfir.

Mótiđ á Chess-results  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband