TM-mótaröđin hafin

Fyrsta umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld og mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Mótiđ var afar spennandi og margir börđust um sigurinn. Svo fór ađ lokum ađ ungu mennirnir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson lentu í 2 efstu sćtunum. Stađa efstu manna varđ sem hér segir:

Símon Ţórhallsson 10 vinningar af 12 mögulegum
Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 vinningar
Ólafur Kristjánsson, Áskell Örn Kárason, Sigurđur Arnarson og Elsa María Kristínardóttir 8 vinningar
Smári Ólafsson og Sigurđur Eiríksson 7 vinningar
Haraldur Haraldsson 6 vinningar
Ađrir minna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband