TM-mótaröđin: Jokkó lćtur hendur standa fram úr ermum

Í gćr fór fram önnurJón Kristinn lćtur hendur standa fram úr ermum umferđ TM-mótarađarinnar. Alls mćttu 12 ţátttakendur og öttu kappi í hrađskák, allir viđ alla. Umferđirnar urđu ţví 11. Mótiđ var einkar spennandi. Lengi framan af leiddi Símon Ţórhallsson og var einn međ fullt hús eftir fimm umferđir. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn orđinn einn efstur, hálfum vinningi á undan Símoni. Ţeir tefldu ţá úrslitaskák um sigurinn í mótinu en ađrir áttu ţá ekki möguleika á sigri. Í úrslitaviđureigninni sigrađi Jón Kristinn og ţar međ varđ hann efstur og Símon varđ annar. Ţeir félagar höfđu ţví sćtaskipti frá fyrstu umferđinni. Í heildarstöđunni er Jón hálfum vinningi á undan Símoni en Áskell Örn Kárason fylgir fast á eftir.
Stöđuna má sjá hér ađ neđan.


 

11.1.2018

25.1.2018

Samtals

Jón Kristinn Ţorgeirsson

9

10

19

Símon Ţórhallsson

10

8,5

18,5

Áskell Örn Kárason

8

8

16

Sigurđur Arnarson

8

7

15

Smári Ólafsson

7

7,5

14,5

Sigurđur Eiríksson

7

7

14

Haraldur Haraldsson

6

5

11

Ólafur Kristjánsson

8

 

8

Elsa María Kristínardóttir

8

 

8

Haki Jóhannesson

 

6

6

Karl Egill Steingrímsson

3

2

5

Kristinn P. Magnússon

4

4

Hjörtur Steinbergsson

2

1

3

Arnar Smári Signýarson

2

0

2

Hilmir Vilhjálmsson

0

 

0

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband