Skákţing Reykjavíkur

Ţessa daganna er Skákţing Reykjavíkur í gangi og eru 34 keppendur skráđir til leiks. Teflt er tvísvar í viku, á sunnudögum og miđvikudögum og líkur mótinu ţann 7. febrúar. Međal keppenda eru tveir félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Óskar Long og Stefán Bergsson. Má segja ađ hingađ til hafi Óskar veriđ nánast á pari viđ skákstigin en Stefán er stjarna mótsins hingađ til. Ađ loknum fimm umferđum er hann einn í efsta sćti međ fullt hús vinninga! Fyrir neđan hann eru m.a. tveir alţjóđlegir meistarar, ţrír FIDE-meistarar og einn alţjóđlegur stórmeistari kvenna.

Fréttaritari óskar Stefáni innilega til hamingju međ frábćra taflmennsku hingađ til og óskar honum alls hins besta í framtíđinni.
Árangur Stefáns má sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband