Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2018

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar...

Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2018?

Eins og glöggir heimasíđulesendur vita urđu ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar sem lauk nýlega. Hefđ og reglur segja ađ ţá skuli teflt um titilinni. Ţađ verđur gert međ ţessum hćtti: Ţriđjudaginn...

Andri og Rúnar efstir og jafnir á skákţinginu!

Ţađ var mikiđ undir í sjöundu og síđustu umferđ 81. Skákţings Akureyrar í dag. Rúnar Sigurpálsson, sem síđast varđ Akureyrarmeistari áriđ 2010, hafđi hálfs vinnings fortskot á Andra Frey Björgvinsson, tvítugan pilt sem hefur veriđ í mikilli framför en á...

Aron Sveinn Davíđsson skákmeistari Síđuskóla

Skákmót Síđuskóla fór fram föstudaginn 23. febrúar. 18 nemendur úr 5,6, 7. og 9. bekk tóku ţátt í mótinu, ţar vaf ţrjár stúlkur. Hörđ og spennandi keppni var um efstu sćtin í mótinu en Aron Sveinn Davíđsson úr 9. bekk reyndist ţó farsćlastur í sínum...

Spenna í TM-mótaröđinni

Mikil spenna var í keppni efstu manna ţegar 4. umferđ TM-mótarađarinnar var tefld í gćr. Ellefu keppendur mćttu til leiks og var hart barist ađ vanda. Í lokin munađi ađeins 1,5 vinningum á 1. og 5. sćti. Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan. Símon...

Ágúst Ívar Lundarskólameistari

Eins og áđur hefur veriđ greint frá var efnt til skólamóts í Lundarskóla ţann 7. febrúar sl. Ţar tóku ţátt 38 krakkar úr 4-7. bekk. Í ţessari fyrstu lotu urđu fjórir piltar úr sjöunda bekk jafnir og efstir og tefldu ţeir til úrslita um meistaratitil...

Mótaröđin

Fimmtudaginn 22 febrúar verđur haldiđ áfram mótaröđinni . tafliđ hefst kl 20:00

Rúnar kominn í 1. sćti

Sjött a og nćst síđasta umferđ Akureyrarmótsins í skák fór fram í Skákhöllinni í dag. Ţrjár skákir voru tefldar en Jón Kristinn Ţorgeirsson sat yfir og nýtti tímann til ađ tefla á Norđurlandamótinu í skólaskák. Var fylgst međ lokaskákinni í beinni...

TM-mótaröđin og Reykjavíkurmeistarinn!

Fimmtudaginn 8. febrúar var 3. umferđ TM-mótarađarinnar tefld. Engin skák var ţó tefld fyrr en búiđ var ađ hrópa ferfalt húrra fyrir Reykjavíkurmeistaranum Stefáni Bergssyni. Hlaut hann ţann titil verđskuldađ og sannfćrandi ţótt hann hefđi veriđ í 14....

Fimmtudagur 1 febrúar

Í kvöld var keppt í hrađskák og voru 6 keppendur mćttir og var tefld tvöfölt umferđ allir viđ alla. Úrslit voru. 1. Jón kristinn Ţorgeirsson 10 vinninga 2-3 Símon ţórhallsson 7 ******* 2-3 Sigurđur Eiríksson 7 ******* 4. Haraldur haraldsson 4 ****** 5....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband