Ágúst Ívar Lundarskólameistari

Eins og áđur hefur veriđ greint frá var efnt til skólamóts í Lundarskóla ţann 7. febrúar sl. Ţar tóku ţátt 38 krakkar úr 4-7. bekk. Í ţessari fyrstu lotu urđu fjórir piltar úr sjöunda bekk jafnir og efstir og tefldu ţeir til úrslita um meistaratitil skólans í dag, 21. febrúar. Keppninni lauk ţannig:

1. Ágúst Ívar Árnason    3 vinningar

2-4. Ívar Ţorleifur Bjarkason, Vignir Otri Elvarsson og Hjalti Valsson 1 vinningur. 

P1020165Ágúst Ívar er ţví ótvírćđur skákmeistari Lundarskóla 2018. Á myndinni er hann ásamt Vigni (t.v.) og Ívari (t.h.)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband