TM-mótaröđin og Reykjavíkurmeistarinn!

Fimmtudaginn 8. febrúar var 3. umferđ TM-mótarađarinnar tefld. Engin skák var ţó tefld fyrr en búiđ var ađ hrópa ferfalt húrra fyrir Reykjavíkurmeistaranum Stefáni Bergssyni. Hlaut hann ţann titil verđskuldađ og sannfćrandi ţótt hann hefđi veriđ í 14. sćti styrkleikarađarinnar fyrir mótiđ. Úrslitin má sjá hérStebbi be.
Í TM-mótaröđina mćttu 13 keppendur, ţar af tveir sem ekki hafa mćtt fyrr í vetur. Báđir reyndir skákmenn.  Úrslitin urđu ţau ađ Sigurđur Arnarson og Andri Freyr Björgvinsson sigldu fyrstir í mark međ 10 vinninga hvor úr 12 skákum en Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ vinningi minna. Sjá má vinningafjölda hvers og eins hér ađ neđan sem og heildarfjölda vinninga í mótunum ţremur.

Á morgun verđur teflt á Akureyrarmótinu og hefst umferđin kl. 13.00.

Myndin sýnir skákmeistara Reykjavíkur.

 

11.1.2018

25.1.2018

8.2.

Samtals

Sigurđur Arnarson

8

7

10

25

Andri Freyr Björgvinsson

 

10

10

Símon Ţórhallsson

10

8,5

9

27,5

Smári Ólafsson

7

7,5

8

22,5

Sigurđur Eiríksson

7

7

7

21

Elsa María Kristínardóttir

8

 

7

15

Haraldur Haraldsson

6

5

6,5

17,5

Kristinn P. Magnússon

4

6,5

10,5

Haki Jóhannesson

 

6

4,5

10,5

Karl Egill Steingrímsson

3

2

3,5

8,5

Hreinn Hrafnsson

  

3,5

3,5

Hjörtur Steinbergsson

2

1

2,5

5,5

Hilmir Vilhjálmsson

0

 

0

0

Jón Kristinn Ţorgeirsson

9

10

 

19

Áskell Örn Kárason

8

8

 

16

Ólafur Kristjánsson

8

  

8

Arnar Smári Signýarson

2

0

 

2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband