Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismótiđ var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Gilćjaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur Í yngri flokki telfda fimm strákar um sigurinn. Eftir...

Umdćmismót í skólaskák

Umdćmismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ á Akureyri nk. laugardag 14. apríl kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur aldursflokkum, eldri flokki (8-10.) bekk og yngri flokki (1-7. bekk). Kepnnisrétt á mótinu eiga ţau börn sem skipa efstu...

Páskaeggjamót

Í dag, annan í páskum, fór fram páskaeg gjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla...

Jón Kristinn bikarmeistari

Ađ venju var bikarmót SA haldiđ um páskana. Mótiđ hófst á skírdag og lauk á föstudaginn langa. Átta skákjöfrar telfdu um bikarinn ađ ţessu sinni, en mótiđ er útsláttarkeppni međ ţeim hćtti ađ ţátttakendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli = 1/2 tap)....

Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar. Jökull Máni meistari í barnaflokki!

Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil...

Skák um páskana

Heilir og sćlir félagar . á Morgun Skírdag kl 13:00 fer fram hiđ árlega bikarmót sem er útsláttarmót međ 15 mínútna umhugsunartíma keppendur detta út eftir 3 töp og er ţví hart barist í hverri skák eins og í bikarúrslitaleikjum í öđrum greinum. keppninni...

Mótaröđ á morgun

TM-mótaöđin heldur áfram og nću verđur fent til sjöttu lotu af átta á morgun, fimmtudag kl. 20. Hrađskák ađ venju, allir velkomnir.

Skólaskákmót Akureyrar 2018

fer fram mánudaginn 26. mars nk. kl 16.30. Keppt í tveimur aldursflokkum; yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2005-2011) eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2004). Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem...

Rúnar hrađskákmeistari

Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinni, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar. Ţar ţurfti...

Hrađskák

Fimmtudaginn 15. mars fór 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Í ţetta skiptiđ mćttu 8 keppendur til leiks og tefld var tvöföld umferđ. Tveir keppendur skáru sig nokkuđ úr og urđu langefstir. Í lokin munađi hálfum vinningi á ţeim köppum. Lokastöđuna og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband