Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Startmótiđ sunnudaginn 8. september

Upphafsmót nýrrar skáktíđar hér á Akureyri, Startmótiđ, verđur haldiđ sunnudaginn 8. september og hefst kl. 13. Tefldar verđa hrađskákir ađ venju. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta, ekki síst ungir skákmenn. Mótaáćtlun verđur birt á nćstunni, en...

Ćfingadagskrá á haustmisseri

Ćfingar fyrir börn og unglinga verđa sem hér segir: Mánudagar kl. 17.30-19.00. Ţjálfarar Elsa og Hilmir. Hefst 2. september. Miđvikudagar kl. 17-18.30. Ţjálfarar Sigurđur og Andri. Hefst 4. september. Ćfingagjald fyrir önnina er ţađ sama og í fyrra, kr....

Sumarnámskeiđ

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn nú í júnímánuđi, sem hér segir: Fyrri hluti: Ţriđjudaginn 11. júní Miđvikudaginn 12. júní Fimmtudaginn 13. júní Alla daga kl. 13-15.30 Síđari hluti dagana 18-20. júní á sama tíma. Námskeiđiđ er einkum ćtlađ börnum á...

Velheppnuđu afmćlisskákmóti lokiđ

Icelandic open - 100 ára afmćlisskákmóti Skákfélagsins lauk laugardaginn 1. júní. Telfdar voru 9 umferđir og ţátttakendur voru 59. Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov vann mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson varđ í öđru sćti og hreppti ţar međ titilinn...

Alţjóđlegt skákmót á Akureyri

Hápunktur 100 ára afmćlisárs Skákfélags Akureyrar er rétt handan viđ horniđ. Um er ađ rćđa alţjóđlegt skákmót sem ber heitiđ Icelandic Open 2019 - Akureyri Chessclub 100 Years. Mótiđ er einnig minningarmót um skákfrömuđinn Guđmund Arason sem allir...

Símon sigurvegari BSO-mótsins

Ţann 16. maí var BSO-mótiđ haldiđ. 11 keppendur voru mćttir til leiks og sýndu snilldartilţrif á milli ţess sem ţeir gćddu sér á ljúffengum veitingum í bođi BSO. Hart var tekist á, svo mikiđ ađ svokallađa armageddon skák(ţar sem svörtum nćgir jafntefli...

BSO-mótiđ

Fimmtudaginn 16. Maí fer fram nýtt mót. Ţađ kallast BSO-mótiđ, enda er ţađ Bifreiđastöđ Oddeyrar sem stendur ađ ţví međ okkur. Mótiđ verđur haldiđ í húsakynnum BSO ađ Óseyri 1a, en ţađ hús kalla gárungarnir Taxeyri. Teflt verđur um farandbikar sem...

Mótaröđ - níunda og nćstsíđasta lota á fimmtudagskvöld

Tafliđ hefst kl. 20 ađ venju. Allir velkomnir, einkum skákmenn og -konur! Heitt á könnunni ađ venju. Stjórnin.

Jökull Máni og Bergur Ingi unnu síđasta laugardagsmótiđ

Laugardagsmót, hiđ fjórđa í röđinni í seinni syrpu vormisseris, var háđ ţann 4. maí. Átta keppendur mćttu til leiks: 4.maí röđ nafn vinn 1 Jökull Máni Kárason 6 Bergur Ingi Arnarsson 6 3 Arna Dögg Kristinsdóttir 5˝ 4 Sigţór Árni Sigurgeirsson 4 5 Hulda...

Símon og Áskell unnu áttunda TM-mótiđ

Sjö keppendur tefldu tvöfalda umferđ: 1 2 3 4 5 6 7 vinn 1 Símon Ţórhallsson 1 2 1 2 2 2 10 2 Áskell Örn Kárason 1 1 2 2 2 2 10 3 Elsa María Kristínardóttir 0 1 1˝ 2 2 2 8˝ 4 Smári Ólafsson 1 0 0˝ 1 2 2 6˝ 5 Stefán G Jónsson 0 0 0 1 2 2 5 6 Róbert Heiđar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband