Sumarnámskeiđ

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn nú í júnímánuđi, sem hér segir:

Fyrri hluti:

Ţriđjudaginn 11. júní 

Miđvikudaginn 12. júní

Fimmtudaginn 13. júní 

Alla daga kl. 13-15.30

Síđari hluti dagana 18-20. júní á sama tíma.

Námskeiđiđ er einkum ćtlađ börnum á aldrinum 8-12 ára sem ţegar hafa lćrt mannganginn. Ćtti ađ henta vel ţeim sem eru ţegar byrjuđ ađ ćfa skák. Ţátttakendur geta skráđ á alla sex dagana eđa tekiđ bara annan hlutann (ţrjá daga).

Námskeiđsgjald er kr. 3000 fyrir hvorn hluta, eđa 6000 fyrir báđa hlutana. 

Átta ţátttakendur ţarf til ađ námskeiđiđ geti fariđ fram, en hámarksfjöldi í hvorum hluta er 12.

Kennari verđur Áskell Örn Kárason og má skrá ţátttöku í netpósti til hans: askell@simnet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband