Jökull Máni og Bergur Ingi unnu síđasta laugardagsmótiđ

Laugardagsmót, hiđ fjórđa í röđinni í seinni syrpu vormisseris, var háđ ţann 4. maí. Átta keppendur mćttu til leiks:

 4.maí 
röđnafnvinn
1Jökull Máni Kárason6
 Bergur Ingi Arnarsson6
 3Arna Dögg Kristinsdóttir
 4Sigţór Árni Sigurgeirsson4
5Hulda Rún Kristinsdóttir3
6Guđrún Vala Rúnarsdóttir
7Ólafur Steinţór Ragnarsson1
 Ragnheiđur Alís Ragnarsd1

Markús Orri, sem hefur veriđ sigursćll á mótum vetrarins var nú fjarri góđu gamni ţar sem hann tefldi á landsmóti í skólaskák í Reykjavík ţessa helgi. 

Ţegar lagđir eru saman vinningar í ţessum fjórum mótum reynist Arna Dögg fengsćlust, međ 20,5 vinninga. Jökull Máni kemur nćstur međ 19 og Bergur Ingi hreppir ţriđja sćtiđ međ 13 vinninga.

Laugardagsmótunum er nú lokiđ í bili, enda sigiđ á seinni hlutann í vetrardagskrá Skákfélagsins.  A.m.k. eitt barnamót er ţó eftir, vormótiđ sem haldiđ verđur sunnudaginn 19. maí kl. 11 og uppskeruhátíđ félagsins svo í beinu framhaldi, eđa um kl. 13. Ţetta verđur allt auglýst nánar síđar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband