Startmótiđ sunnudaginn 8. september

Upphafsmót nýrrar skáktíđar hér á Akureyri, Startmótiđ, verđur haldiđ sunnudaginn 8. september og hefst kl. 13. Tefldar verđa hrađskákir ađ venju. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta, ekki síst ungir skákmenn. 

Mótaáćtlun verđur birt á nćstunni, en ţegar hefur veriđ ákveđiđ ađ haustmót félagsins hefjist ţann 22. september. Dagskrá mótsins verđur birt á nćstu dögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband