Ćfingadagskrá á haustmisseri

barnaskákĆfingar fyrir börn og unglinga verđa sem hér segir:

Mánudagar kl. 17.30-19.00. Ţjálfarar Elsa og Hilmir.  Hefst 2. september.

Miđvikudagar kl. 17-18.30. Ţjálfarar Sigurđur og Andri. Hefst 4. september. 

Ćfingagjald fyrir önnina er ţađ sama og í fyrra, kr. 6.000. Ţađ verđur rukkađ fyrir miđjan október.

Viđ gerum ráđ fyrir ađ mánudagstímarnir henti frekar yngri nemendum (f. 2010 og síđar) og miđvikudagstímarnir ţeim sem eru fćddir 2009 og fyrr.  Ţetta getur ţó veriđ sveigjanlegt og ţeir sem eru skráđir á ćfingar eru velkomnir ađ mćta BĆĐI á mánudögum og miđvikudögum međan húsrúm leyfir.  Viđ getum ţurft ađ takmarka fjöldann ef ađsókn verđur mikil, en til greina kemur ađ bćta viđ ţriđja ćfingatímanum viđ. Ţađ rćđst eftir miđjan september og verđur ţá reynt ađ finna tíma í samráđi viđ nemendur og forráđamenn.

Gert er ráđ fyrir ađ laugardagsmótin haldi áfram, ţau verđa auglýst sérstaklega innan skamms. 

Hćgt er ađ skrá nemendur međ tölvupósti á askell@simnet.is, á facebook eđa á stađnum ţegar ćfingar hefjast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband