Alţjóđlegt skákmót á Akureyri

Hápunktur 100 ára afmćlisárs Skákfélags Akureyrar er rétt handan viđ horniđ. Um er ađ rćđa alţjóđlegt skákmót sem ber heitiđ Icelandic Open 2019 - Akureyri Chessclub 100 Years. Mótiđ er einnig minningarmót um skákfrömuđinn Guđmund Arason sem allir skákunnendur á Íslandi ţekkja.

Mótiđ hefst 25. maí og stendur til 1. júní. Lesa má nánar um fyrirkomulagiđ á heimasíđu mótsins: http://icelandicopenchess.com/ og sjá má skráđa keppendur á síđunni: http://chess-results.com/tnr394928.aspx?lan=1

Ţegar ţetta er skráđ er Ivan Sokolov, sem nú teflir fyrir Holland, stigahćsti ţátttakandinn sem skráđur er til leiks. Alls hafa 59 keppendur skráđ sig og enn er opiđ fyrir skráningu. Tćpur tugur stórmeistara hefur bođađ komu sína auk alţjóđlegra meistara og almennra skákáhugamanna. Erlendir keppendur sem skráđir eru til leiks eru vel á annan tug.

Teflt verđur í menningarmiđstöđinni Hofi á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband