Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Föstudagsćfing 26. 03

Ćtlum ađ taka ćfingamót á netinu í stađ skákćfingar í Íţróttahöllinni. 90 mínútna arena mót međ umhugsunartímanum 5+3. Mótiđ byrjar klukkan 16:10 og stendur til 17:40. Ţađ er hćgt ađ koma seint inn og fara úr mótinu hvenćr sem er. Hér er hlekkur á mótiđ:...

Góđur árangur Brekkuskólapilta

Sveit fjögurra stráka úr sjötta bekk Brekkuskóla tók ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekk) sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Brimir Skírnisson....

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari

Nýkrýndur Akureyrarmeistari, FM Rúnar Sigurpálsson, bćtti enn einni skrautfjöđurinni í hatt sinn međ sigri á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr, 14. mars. Hann er ţví einnig Akureyrarmeistari í hrađskák áriđ 2021. Ţetta mót hefur oft veriđ...

Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.

Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ sunnudaginn 14.mars og hefst kl. 13.00. Samkvćmt Ţórólfi mega allt ađ 50 keppendur taka ţátt og er mótiđ ađ sjálfsögđu öllum opiđ. Tímamörk verđa 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viđbótartíma fyrir...

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn

Rúnar vann skák sína í lokaumferđinni í dag og mótiđ međ fullu húsi. Annar varđ meistarinn frá ţví í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson. Sigurvegari í B-flokki varđ Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson í öđru sćti. Tobias var jafnframt Akureyrarmeistari í...

Skákţingiđ; úrslit nćstsíđustu umferđar.

Í kvöld, fimmtudag var tefld sjötta umferđ í A-flokki. Ţar urđu úrslit sem hér segir: Andri-Gunnlaugur Karl-Eymundur Sigurđur-Stefán Skák Rúnars og Hjörleifs var frestađ vegna veikinda Hjörleifs. Rúnar er sem fyrr međ fullt hús vinninga. Andri er međ...

Skákţingiđ: Úrslit frestađra skáka.

Nú liggja fyrir úrslit í frestuđum skákum, sem hér segir: A-flokkur Rúnar-Stefán 1-0 B-flokkur Jökull Máni-Gunnar 1-0 Emil-Gunnar 1-0 Allt er ţví klárt fyrir nćstsíđust umferđ á morgun, fimmtudag. Ţá hefst tafliđ kl. 18. Lokaumferđin er svo á sunnudag...

Skákţingiđ; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiđis!

Skákum dagsins á skákţinginu er nú lokiđ. Í A-flokki beindist athylgin helst ađ skák ţeirra Andra Freys og Rúnars, sem segja mátti ađ vćri úrslitaskákin í baráttunni um meistarartitilinn, enda höfđu báđir keppendur unniđ allar sínar skákir og í raun...

Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki

Í dag, 11. febrúar var tefld fjórđa umferđ í A-flokki og sjötta í B-flokki. Ađ ţeim loknum eru ţrjár umferđir eftir í hvorum flokki. Úrslit urđu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Eymundur 0-1 Sigurđur-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Stefán frestađ...

Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19

Heil og sćl Vinsamlegast komiđ eftirfarandi skilabođum áfram og áleiđis til foreldra og forráđamanna sem eiga börn innan ykkar starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum póstlista ykkar, á heimasíđu eđa ađra samfélagsmiđla. Ensk og pólsk útgáfa neđar. Ţann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband