Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Vormót og uppskeruhátíđ

Lokaveisla skáktíđar á vormisseri var haldinn föstudaginn 28. maí. Kl. 16 hófst vormót yngri iđkenda. Ađ ţví loknu var slegiđ upp pizzuveislu í bođi Sprettsins og verđlaun afhent fyrir helstu mót vetrarins. Starfsemin hefur vissulega dregiđ dám af...

Glćsilegt minningarmót! Davíđ Kjartansson bar sigur úr býtum á minningarmóti um Gylfa Ţórhallsson.

Um hvítasunnuhelgina fór fram minningarmót Gylfa Ţórhallsson skákmeistara og forystumann í norđlensku skáklífi um áratuga skeiđ, en Gylfi féll frá ţann 29. mars á síđasta ári. Mótiđ hófst föstudaginn 21. maí og lauk á annan dag hvítasunnu. Tefldar voru...

Minningarmót um Gylfa Ţórhallsson um hvítasunnuna!

Skákfélag Akureyrar efnir til minningarmóts um Gylfa Ţórhallsson, fyrrverandi formann félagsins og margfaldan meistara. Mótiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Hofi. Tímamörk og fyrirkomulag: Tefldar verđa atskákir (tímamörk 20+5), alls tólf umferđir....

Opiđ hús í Skákheimilinu á fimmtudagskvöld!

Eins og alţjóđ veit hefur reglubundiđ skákstarf félagsins veriđ í nokkru skötulíki í vetur vegna samkomutakmarkana. Nú ţegar sumar er gengiđ í garđ eru enn nokkrar vikur eftir af tímabilinu og félagiđ ađeins ađ lifna viđ. Íslandsmót skákfékaga (1. og 2....

Skákćfingar hefjast á ný!

Sú slökun á samkomutakmörkunum sem taka mun gildi á fimmtudagskvöld gerir okkur kleift ađ byrja aftur međ skákćfingar. Fyrsta ćfing nú á föstudag kl. 16! Yngri flokkurinn byrjar svo á mánudaginn á venjulegum tíma, framhaldsflokkur á ţriđjudag, o.s.frv....

Ţrír jafnir og efstir á páskahrađskákmótinu.

Vegna samkomutakmarkana var ekki hćgt ađ halda mótiđ í Skákheimilinu eins og auglýst hafđi veriđ. Var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ flytja mótiđ yfir á Netiđ og var teflt á skákmótaţjóninum Tornelo. Ađ venju voru páskaegg í verđlaun, í ţetta sinn í bođi...

Föstudagsćfing 26. 03

Ćtlum ađ taka ćfingamót á netinu í stađ skákćfingar í Íţróttahöllinni. 90 mínútna arena mót međ umhugsunartímanum 5+3. Mótiđ byrjar klukkan 16:10 og stendur til 17:40. Ţađ er hćgt ađ koma seint inn og fara úr mótinu hvenćr sem er. Hér er hlekkur á mótiđ:...

Góđur árangur Brekkuskólapilta

Sveit fjögurra stráka úr sjötta bekk Brekkuskóla tók ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekk) sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Brimir Skírnisson....

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari

Nýkrýndur Akureyrarmeistari, FM Rúnar Sigurpálsson, bćtti enn einni skrautfjöđurinni í hatt sinn međ sigri á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr, 14. mars. Hann er ţví einnig Akureyrarmeistari í hrađskák áriđ 2021. Ţetta mót hefur oft veriđ...

Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.

Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ sunnudaginn 14.mars og hefst kl. 13.00. Samkvćmt Ţórólfi mega allt ađ 50 keppendur taka ţátt og er mótiđ ađ sjálfsögđu öllum opiđ. Tímamörk verđa 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viđbótartíma fyrir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband