Góđur árangur Brekkuskólapilta

Sveit fjögurra stráka úr sjötta bekk Brekkuskóla tók ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekk) sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Brimir Skírnisson. Tefldar voru 8 umferđir á mótinu og bar Brekkuskóli sigur úr býtum í fimm viđureignum. Uppskeran var alls 18 vinningar af 32 mögulegum og fimmta sćtiđ í hópi 23 sveita. Brekkuskóli varđ langefstur landsbyggđarsveita og hlaut veglegan bikar ađ launum. 

Brekkuskoli 2021Á myndinni má sjá (í fremri röđ frá vinstri) Gunnar Loga, Emil Andra, Brimi og Tobias. Ađ baki ţeim Áskell Örn liđsstjóri og Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistar, sem afhenti verđlaun. Myndin var sótt á skak.is, ţar sem finna má ítarlega umfjöllun um mótiđ. 

Röđina og úrslit í öllum viđureginum má sjá á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband