Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari

RúnarNýkrýndur Akureyrarmeistari, FM Rúnar Sigurpálsson, bćtti enn einni skrautfjöđurinni í hatt sinn međ sigri á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr, 14. mars. Hann er ţví einnig Akureyrarmeistari í hrađskák áriđ 2021. 

Ţetta mót hefur oft veriđ fjölmennara,  en var ţó óvenjulega vel skipađ í ár. Gamlir félagar mćttu til leiks eftir nokkurt hlé, auk ţess sem sterkasti skákmađur Ólafsfirđinga var međal ţátttakenda. Mátti reyndar giska á ađ hann gćti unniđ mótiđ, miđađ viđ fyrri afrek. Hér er sumsé átt viđ ţá Ingimar Jónsson, fyrrum landsliđsmann og ólympíufara (af Árskógssandi), Ţórleif Karlsson, fyrrum Íslandsmeistara í skólaskák (frá Sauđárkróki), auk Ólafsfirđingsins Jóns Kristins Ţorgeirssonar, fyrrum Norđurlandameistara í skólaskák og FIDE-meistara. Sá síđastnefndi tók snemma forystu á mótinu og virtist á góđri leiđ međ ađ tryggja sér sigurinn ţegar kom ađ afdrifaríkum viđureignum hans viđ hinn FIDE-meistarann (tefld var tvöföld umferđ). Ţar mátti hann játa sig sigrađan í báđum skákunum og skaust FM Rúnar ţar međ hálfum vinningi fram úr félaga sínum. Ţetta gerđist í nćstsíđustu umferđ og náđi Jón Kristinn ekki ađ brúa ţetta bil.

Svo ţví sé enn haldiđ til haga hversu sterkt ţetta mót var, ţá geta sex af átta keppendum státađ af Akureyrarmeistartitli (sumir mörgum!). Hinir tveir gćtu líka átt ţađ eftir. Svo tölum viđ ekki meira um ţađ.

Úrslit:

FM Rúnar Sigurpálsson        12,5 (Akureyrarmeistari 1990 og síđar)

FM Jón Kristinn Ţorgeirsson  12   (Akureyrarmeistari 2014 og síđar)

AM Áskell Örn Kárason        10   (Akureyrarmeistari 1981 og síđar)

Ţórleifur Karlsson           6,5  (Akureyrarmeistari 1995 og 96)

Ingimar Jónsson              6    (Akureyrarmeistari 1954!!!)

Smári Ólafsson               5    (Akureyrarmeistari 2011)

Stefán G. Jónsson            2,5  (verđandi Akureyrarmeistari)

Karl Egill Steingrímsson     1,5  (verđandi Akureyrarmeistari)

Ţetta ţykir okkur harla gott. 

Öll úrslit og mótstaflan á chess-results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband