Ţrír jafnir og efstir á páskahrađskákmótinu.

PáskaeggVegna samkomutakmarkana var ekki hćgt ađ halda mótiđ í Skákheimilinu eins og auglýst hafđi veriđ. Var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ flytja mótiđ yfir á Netiđ og var teflt á skákmótaţjóninum Tornelo. Ađ venju voru páskaegg í verđlaun, í ţetta sinn í bođi Nóa-Síríus. Mótiđ var afar jafnt og spennandi; ţeir Rúnar og Áskell skiptust á ađ hafa forystuna en fyrir síđustu umferđ hafđi Rúnar náđ vinnings forskoti ţegar ţeir tveir áttust viđ. Áskeli tókst ađ vinna ţá skák og náđi ţar međ Rúnari ađ vinningum. Ţađ gerđi líka Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem tapađi fyrstu tveimur skákum sínum en vann allar eftir ţađ. Keppendur voru alls 14 og má sjá mótstöfluna hér:

  1234567891011121314 
1Áskell Örn Kárason 011˝11˝11111111
2Jón Kristinn Ţorgeirsson1 01011111111111
3Rúnar Sigurpálsson01 0111111111111
4Björn Ívar Karlsson001 101111111110
5Elsa María Kristínardóttir ˝100 110111111
6Andri Freyr Björgvinsson00010 111111119
7Stefán Bergsson000000 11111117
8Sigurđur Eiríksson˝000100 ˝111117
9Markús Orri Óskarsson0000000˝ 11111
10Jökull Máni Kárason000000000 11114
11Sigţór Árni Sigurgeirsson0000000000 1113
12Róbert Orri Finnsson00000000000 112
13Emil Andri Davíđsson000000000000 11
14Alexía Lív Hilmisdóttir0000000000000 0

Páskaegg voru veitt í verđlaun fyrir fjögur efstu sćtin. Einnig ţrír efstu keppendur á barnsaldri egg í verđlaun, ţeir Markús Orri, Jökull Máni og Sigţór Árni. Ţá voru tveir kassar af Nóa-Síríus konfekti dregnir út og fengu ţá ţau Alexía Lív og Emil Andri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband