Vormót og uppskeruhátíđ

Verđlaun SA 2021Lokaveisla skáktíđar á vormisseri var haldinn föstudaginn 28. maí. Kl. 16 hófst vormót yngri iđkenda. Ađ ţví loknu var slegiđ upp pizzuveislu í bođi Sprettsins og verđlaun afhent fyrir helstu mót vetrarins. Starfsemin hefur vissulega dregiđ dám af takmörkunum á samkomuhaldi sem einkum hefur komiđ niđur á mótahaldi. Ćfingar voru einnig fćrri en venjulega af ţessum sökum.

Vormótiđ var skemmtilegt og toppbaráttar afar hörđ. Tefldar voru sex umferđir og fyrir lokaumferđina voru fjórir keppendur efstir međ fjóra vinninga, Emil, Róbert, Sigţór og Tobias. Eftir ćsispennandi skákir stóđu bekkjarfélagarnir Emil og Tobias efstir međ fimm vinninga og tefldu til úrslita um sigurinn.  Sú skák var lengi í jafnvćgi en á dramatísku augnabliki seildist Emil í eitrađ peđ og tapađi drottningunni. Eftir ţađ voru úrslitin ráđin og Tobias landađi sigrinum. 

Lokastađan í mótinu:

röđnafnvinn
1Tobias5
 Emil5
3Sigţór
4Róbert4
 Caius4
6Brimir
7Gunnar Logi3
 Damian3
 Jökull Máni3
10Stella2
 Valur2
 Alexía2
13Arnór1

 

Á myndinni má sjá verđlaunahafa vetrarins. 

Ćfingar munu nú liggja niđri til ágústloka. Skákmótahald verđur međ hefđbundnu sumarsniđi; ađeins fá mót. Ţau verđa auglýst sérstaklega hér á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband