Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótiđ hafiđ!

Haustmót Skákfélags Akureyrar, ţađ 74. í röđinni, hófst í gćr 17. október. Keppendur eru tólf talsins. Úrslit í fyrstu umferđ: Elsa María Kristínardóttir-Hilmir Vilhjálmsson 1-0 Sigţór Árni Sigurgeirsson-Hreinn Hrafnsson 0-1 Markús Orri Óskarsson-Emil...

Dagskrá haustmótsins

Ný dagskrá lítur svona út: Sunnudag 17. október kl. 13.00 1. umferđ Fimmtudag 21. október kl. 18.00 2. umferđ Sunnudag 24. október kl. 13.00 3. umferđ Fimmtudag 28. október kl. 18.00 4. umferđ Sunnudag 31. október kl. 13.00 5. umferđ Fimmtudag 4. október...

Haustmóti seinkađ

Vegna útbreiddra smita í bćnum og fjölda á sóttkví hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta upphafi haustmótsins um viku, eđa til sunnudagsins 17. október. Nákvćm dagskrá verđur birt innan tíđar.

Haustmót og önnur mót

Í nćsta mánuđi verđur mikiđ um ađ vera á skáksviđinu og verkefni Skákfélagsins ćrin. Eitt stćrsta verkefni okkar er ţátttaka á Íslandsmóti Skákfélaga , sem nú fer fram í Egilshöll í Reykjavík. Ţar hefur félagiđ skráđ fjórar sveitir til leiks. Reyndar...

Haraldur Ólafsson jarđsettur

Á morgun, 20. september kl. 10 verđur til grafar borinn Haraldur Ólafsson skákmeistari og heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar. Haraldur var fćddur áriđ 1929. Hann var um árabil virkur í starfi félagsins, einn af ţeim harđsnúna hópi skákáhugamanna sem hélt...

Rúnar startmeistari

Fyrsta mót nýhafinnar skáktíđar, Startmótiđ var teflt í gćr, 9. september. Tíu manns mćttu til leiks og var mótiđ vel mannađ. Ekki síst ţar sem ţar tóku ţátt ţrír áhugamenn sem voru ađ mćta á sitt fyrsta mót hjá félaginu og var ţeim vel fagnađ. Ţá voru...

Ađalfundurinn 6. september; gamalt og nýtt.

Ađalfundur félagsins var haldinn 6. september sl. Ţar bar helst til tíđinda ađ fráfarandi stjórn var öll endurkjörin. Stjórnin hefur ţegar skipt međ sér verkum og halda allir stjórnarmenn embćttum sínum frá fyrra ári. Formađur er Áskell Örn Kárason og...

Skýrsla formanns um mótahald - lögđ fyrir ađalfund 2021

Hér fylgir í viđhengi skýrsla formanns sum starfsemi félagsins - ćfingar og mótahald - á ţví starfsári sem lýkur í dag. Hún fylgir hér í viđhengi.

Ađalfundarbođ

Ađalfundur Skákfélags Akureyrir 2021 verđur haldinn í Skákheimilinu mánudaginn 6. september nk. og hefst kl. 20.00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, s.s. lög félagsins mćla fyrir um. Flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar félagsins lagđir...

Skáktíđin ađ hefjast; börn og unglingar.

Nú líđur ađ hausti og skákćfingar barna fara ađ hefjast. Helstu tíđindi eru ţessi: Mánudaginn 30. ágúst kl. 17.30 fyrsta ćfing FYRIR ALLA. Öll börn sem hafa áhuga á ađ ćfa skák í vetur eru velkomin. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákćfingar í almennum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband